„Píratar eru nördar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2015 23:37 Páll Vilhjálmsson. Vísir/GVA Páll Vilhjálmsson, blaðamaður, kennari og bloggari, segir í færslu á vef sínum að Píratar séu nördar á sviði höfundarréttar. Þeim hafi verið hampað á opinberum vettvangi á Norðurlöndunum en segir að Íslendingar hafi orðið „að trompa það og gera Pírata hluta af þjóðþinginu og að stærsta flokki landsins í skoðanakönnun.“ Þá segir Páll jafnframt að Íslendingum finnist „krúttlegt að gera nördaflokk hátt undir höfði eins og okkur fannst sniðugt að kjósa Jón Gnarr og Besta flokkinn.“ Hann segir þó að samfélagsgerðin á Íslandi hafi lítið breyst þrátt fyrir „jarðskjálftakippi þjóðarinnar“ eftir hrunið 2008. Þeir kippir hafi nefnilega að mestu verið á yfirborðinu að mati Páls: „Kjarni okkar er samur og jafn fyrir og eftir hrun. Okkur þykir vænt um nörda og veitum smælingjum vettvang að láta ljós sitt skína í nafni mannúðar. En við látum ekki nörda stýra þjóðarskútunni.“ Tengdar fréttir Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Páll Vilhjálmsson, blaðamaður, kennari og bloggari, segir í færslu á vef sínum að Píratar séu nördar á sviði höfundarréttar. Þeim hafi verið hampað á opinberum vettvangi á Norðurlöndunum en segir að Íslendingar hafi orðið „að trompa það og gera Pírata hluta af þjóðþinginu og að stærsta flokki landsins í skoðanakönnun.“ Þá segir Páll jafnframt að Íslendingum finnist „krúttlegt að gera nördaflokk hátt undir höfði eins og okkur fannst sniðugt að kjósa Jón Gnarr og Besta flokkinn.“ Hann segir þó að samfélagsgerðin á Íslandi hafi lítið breyst þrátt fyrir „jarðskjálftakippi þjóðarinnar“ eftir hrunið 2008. Þeir kippir hafi nefnilega að mestu verið á yfirborðinu að mati Páls: „Kjarni okkar er samur og jafn fyrir og eftir hrun. Okkur þykir vænt um nörda og veitum smælingjum vettvang að láta ljós sitt skína í nafni mannúðar. En við látum ekki nörda stýra þjóðarskútunni.“
Tengdar fréttir Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47
Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00