Patti ekki selt svo mikið sem einn skammt af Zinzino Balance Shake Jakob Bjarnar skrifar 10. mars 2015 14:46 Patrekur segist hvorki vera til frásagnar um Zinzino Balance Shake sem sölumaður né neytandi, ef því er að skipta. Vísir birti frétt í dag um það að fjölmargir þekktir íþróttakappar eru á lista yfir sölumenn heilsubótarefnisins Zinzino Balance Shake. Á lista yfir þá sem réttindi hafa til að selja Zinzino, og eru þannig hluti af píramídasölukerfinu, er Patrekur Jóhannesson handboltakappi og þjálfari Hauka og Austuríska landsliðsins. Honum þótti einkennilegt að sjá sjálfan sig sem einn af þessum sölumönnum.Hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi „Ég keypti í fyrra einn skammt fyrir mig sjálfan en hef aldrei selt þessa vöru til nokkurs manns, eina sem ég er að selja er saltfiskur fyrir Hauka,“ segir Patrekur léttur í lund: „Ég skil ekki af hverju ég er á lista yfir sölumenn þegar ég er ekki að selja neitt.“ Patrekur skorar á fólk að hafa við sig samband ef það vantar saltfisk. Hann segist ekki einu sinni hafa klárað skammtinn, svo hann er ekki til frásagnar um hvort þetta geri gagn. „Ég er eiginlega hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi,“ segir Patrekur sem veit ekki alveg hvaðan á sig stendur veðrið. Ástæðan fyrir þessu er sú að þegar fólk kaupir sinn fyrsta skammt, er því boðið að kaupa fullan skammt og þá fylgja með réttindi til að gerast sölumaður Zinzino Balance Shake. Patrekur hefur greinilega keypt sér fullan skammt.Gríðarlegar vinsældir á Íslandi Vísir hefur undir höndum lista yfir alla söluaðila Zinzino á Íslandi en hvergi í víðri veröld hefur gengið betur að koma upp sölukerfi sem og á Íslandi. Um eitt prósent þjóðarinnar er á lista yfir þá sem eru söluaðilar Zinzino Balance. Þegar Zinzino hóf sína starfsemi einbeittu stjórnendur sér að Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Seinna bættust Baltnesku löndin, Ísland, Pólland og fleiri lönd á kortið. Erfitt er að segja til um hversu margir fást við sölu á þessu efni en lauslega áætlað, miðað við þá nafnalista sem Vísir hefur undir höndum, má ætla að eitt prósent Íslendinga séu skráðir sem sölumenn. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku eru um 50 þúsund manns sem selja Zinzino sem þýðir að miðað við höfuðtölu þá eru sölumenn Zinzino Balance Shake fjórum til fimm sinnum fleiri en annars staðar á Norðurlöndum. Það gæti hins vegar skýrt þessa háu tölu að Íslendingar vilja gjarnan kaupa allan pakkann, eins og Patrekur er ágætt dæmi um, og eru því skráðir sem sölumenn Zinzino Balance Shake. Tengdar fréttir Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00 Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Vísir birti frétt í dag um það að fjölmargir þekktir íþróttakappar eru á lista yfir sölumenn heilsubótarefnisins Zinzino Balance Shake. Á lista yfir þá sem réttindi hafa til að selja Zinzino, og eru þannig hluti af píramídasölukerfinu, er Patrekur Jóhannesson handboltakappi og þjálfari Hauka og Austuríska landsliðsins. Honum þótti einkennilegt að sjá sjálfan sig sem einn af þessum sölumönnum.Hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi „Ég keypti í fyrra einn skammt fyrir mig sjálfan en hef aldrei selt þessa vöru til nokkurs manns, eina sem ég er að selja er saltfiskur fyrir Hauka,“ segir Patrekur léttur í lund: „Ég skil ekki af hverju ég er á lista yfir sölumenn þegar ég er ekki að selja neitt.“ Patrekur skorar á fólk að hafa við sig samband ef það vantar saltfisk. Hann segist ekki einu sinni hafa klárað skammtinn, svo hann er ekki til frásagnar um hvort þetta geri gagn. „Ég er eiginlega hvorki til frásagnar sem sölumaður né neytandi,“ segir Patrekur sem veit ekki alveg hvaðan á sig stendur veðrið. Ástæðan fyrir þessu er sú að þegar fólk kaupir sinn fyrsta skammt, er því boðið að kaupa fullan skammt og þá fylgja með réttindi til að gerast sölumaður Zinzino Balance Shake. Patrekur hefur greinilega keypt sér fullan skammt.Gríðarlegar vinsældir á Íslandi Vísir hefur undir höndum lista yfir alla söluaðila Zinzino á Íslandi en hvergi í víðri veröld hefur gengið betur að koma upp sölukerfi sem og á Íslandi. Um eitt prósent þjóðarinnar er á lista yfir þá sem eru söluaðilar Zinzino Balance. Þegar Zinzino hóf sína starfsemi einbeittu stjórnendur sér að Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Seinna bættust Baltnesku löndin, Ísland, Pólland og fleiri lönd á kortið. Erfitt er að segja til um hversu margir fást við sölu á þessu efni en lauslega áætlað, miðað við þá nafnalista sem Vísir hefur undir höndum, má ætla að eitt prósent Íslendinga séu skráðir sem sölumenn. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku eru um 50 þúsund manns sem selja Zinzino sem þýðir að miðað við höfuðtölu þá eru sölumenn Zinzino Balance Shake fjórum til fimm sinnum fleiri en annars staðar á Norðurlöndum. Það gæti hins vegar skýrt þessa háu tölu að Íslendingar vilja gjarnan kaupa allan pakkann, eins og Patrekur er ágætt dæmi um, og eru því skráðir sem sölumenn Zinzino Balance Shake.
Tengdar fréttir Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00 Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00
Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03