Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2015 20:56 Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. Guðjón Guðmundsson hitti Bjarna í Kaplakrika á dögunum, en innslagið birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Bjarni viðurkennir að hann hafi átt að hlusta á David Moyes, þáverandi stjóra Everton, og vera áfram hjá Bítlaborgarliðinu, en Bjarni gekk í raðir Everton 16 ára gamall: „Ég viðurkenni það alveg að ég hefði átt að hlusta á Moyes (fyrrum stjóri Everton) og vera áfram. Ég hefði átt að bíða rólegur," sagði Bjarni og tók Leon Osman, miðjumann Everton, sem dæmi. „Það sýndi sig eins og með menn eins og Leon Osman. Hann byrjaði ekki að spila með aðalliðinu fyrr en hann var 23 eða 24 ára gamall. Ég gæti verið að hugsa um þetta allan daginn, en svona var þetta." Frá Everton fór Bjarni til Twente árið 2008 og þaðan til Roeselare. Einnig lék hann með Mechelen og nú síðast með Silkeborg áður en hann ákvað að koma heim. „Ég tók þá ákvörðun að fara til Hollands þar sem ákveðin loforð voru í gangi, en það ekki gekk eftir. Þetta er búið að vera léttur Evróputúr og verið mjög gaman." „Þetta hefur gengið upp og niður, en besti tíminn var á Englandi og í Belgíu til að byrja með," sagði Bjarni. Hann segir það sé ekki skref niður á við að ganga í raðir Fimleikafélagsins. „Ég tel það ekki. Fjárhagslega kannski, en ekki knattspyrnulega séð. Maður þarf að hafa gaman að því sem maður er að gera og það var ástæðan afhverju ég kom í FH." „Þetta er búið að vera rosalega erfitt og leiðinlegt í Silkeborg. Ég þurfti að komast á einhvern þar sem mér og fjölskyldunni líður vel og þá var FH eini kosturinn í stöðunni." „Það kemur ekkert annað til greina en að vera meistarar og annað myndi bara vera vonbrigði," sagði þessi geðþekki piltur að lokum. Innslag Gaupa má sjá í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. Guðjón Guðmundsson hitti Bjarna í Kaplakrika á dögunum, en innslagið birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Bjarni viðurkennir að hann hafi átt að hlusta á David Moyes, þáverandi stjóra Everton, og vera áfram hjá Bítlaborgarliðinu, en Bjarni gekk í raðir Everton 16 ára gamall: „Ég viðurkenni það alveg að ég hefði átt að hlusta á Moyes (fyrrum stjóri Everton) og vera áfram. Ég hefði átt að bíða rólegur," sagði Bjarni og tók Leon Osman, miðjumann Everton, sem dæmi. „Það sýndi sig eins og með menn eins og Leon Osman. Hann byrjaði ekki að spila með aðalliðinu fyrr en hann var 23 eða 24 ára gamall. Ég gæti verið að hugsa um þetta allan daginn, en svona var þetta." Frá Everton fór Bjarni til Twente árið 2008 og þaðan til Roeselare. Einnig lék hann með Mechelen og nú síðast með Silkeborg áður en hann ákvað að koma heim. „Ég tók þá ákvörðun að fara til Hollands þar sem ákveðin loforð voru í gangi, en það ekki gekk eftir. Þetta er búið að vera léttur Evróputúr og verið mjög gaman." „Þetta hefur gengið upp og niður, en besti tíminn var á Englandi og í Belgíu til að byrja með," sagði Bjarni. Hann segir það sé ekki skref niður á við að ganga í raðir Fimleikafélagsins. „Ég tel það ekki. Fjárhagslega kannski, en ekki knattspyrnulega séð. Maður þarf að hafa gaman að því sem maður er að gera og það var ástæðan afhverju ég kom í FH." „Þetta er búið að vera rosalega erfitt og leiðinlegt í Silkeborg. Ég þurfti að komast á einhvern þar sem mér og fjölskyldunni líður vel og þá var FH eini kosturinn í stöðunni." „Það kemur ekkert annað til greina en að vera meistarar og annað myndi bara vera vonbrigði," sagði þessi geðþekki piltur að lokum. Innslag Gaupa má sjá í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn