Datt ekki í hug að hann yrði ákærður fyrir að ræða við vin sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2015 12:09 Gunnar Scheving Thorsteinsson var í dag sýknaður af ákæru í LÖKE-málinu svokallaða. Vísir/Valli Gunnar Scheving Thorsteinsson, sem ákærður var fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila, lýsti því við aðalmeðferð málsins að hann hefði aldrei haft ásetning um að deila upplýsingum með þriðja aðila um lögreglustörf sín. Héraðsdómur sýknaði Gunnar í dag af ákærunni. Hann sagðist hafa rætt við vin sinn um árás sem hann varð fyrir en í spjalli þeirra sagði hann hvorki frá samskiptum sínum við piltinn sem réðst á hann né lýsti hann lögregluafskiptum sínum af honum. Fyrir dómi kvaðst Gunnar vita vel hvað fælist í þagnarskyldu lögreglumanna „en við nám í lögregluskólanum hafi verið fjallað um það að lögreglumenn verði að geta treyst og rætt við fjölskyldu og trúnaðarvini um mál eins og ákærði kvaðst hafa gert í þessu tilviki,“ eins og segir í dómi héraðsdóms. Það hafi því ekki hvarflað að Gunnari að hann yrði ákærður fyrir að deila því með vini sínum að hann hefði orðið fyrir árás. Það væri ekki í samræmi við það sem kennt væri í lögregluskólanum og þá hafði hann aldrei heyrt af því að lögreglumenn væru ákærðir fyrir eitthvað álíka. Það er mat dómsins að Gunnar hafi ekki gerst brotlegur við hegningarlög enda hafi hann verið í góðri trú þegar hann ræddi við vin sinn. Hann var því sýknaður og var ríkissjóður til að greiða allan málskostnað, alls um 4 milljónir króna. Dóm héraðsdóms má sjá í heild sinni í meðfylgjandi skjali. Tengdar fréttir Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55 Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9. mars 2015 07:00 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Gunnar Scheving Thorsteinsson, sem ákærður var fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila, lýsti því við aðalmeðferð málsins að hann hefði aldrei haft ásetning um að deila upplýsingum með þriðja aðila um lögreglustörf sín. Héraðsdómur sýknaði Gunnar í dag af ákærunni. Hann sagðist hafa rætt við vin sinn um árás sem hann varð fyrir en í spjalli þeirra sagði hann hvorki frá samskiptum sínum við piltinn sem réðst á hann né lýsti hann lögregluafskiptum sínum af honum. Fyrir dómi kvaðst Gunnar vita vel hvað fælist í þagnarskyldu lögreglumanna „en við nám í lögregluskólanum hafi verið fjallað um það að lögreglumenn verði að geta treyst og rætt við fjölskyldu og trúnaðarvini um mál eins og ákærði kvaðst hafa gert í þessu tilviki,“ eins og segir í dómi héraðsdóms. Það hafi því ekki hvarflað að Gunnari að hann yrði ákærður fyrir að deila því með vini sínum að hann hefði orðið fyrir árás. Það væri ekki í samræmi við það sem kennt væri í lögregluskólanum og þá hafði hann aldrei heyrt af því að lögreglumenn væru ákærðir fyrir eitthvað álíka. Það er mat dómsins að Gunnar hafi ekki gerst brotlegur við hegningarlög enda hafi hann verið í góðri trú þegar hann ræddi við vin sinn. Hann var því sýknaður og var ríkissjóður til að greiða allan málskostnað, alls um 4 milljónir króna. Dóm héraðsdóms má sjá í heild sinni í meðfylgjandi skjali.
Tengdar fréttir Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55 Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9. mars 2015 07:00 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55
Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9. mars 2015 07:00
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46