LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2015 12:46 Gunnar Scheving Thorsteinsson, lögeglumaður. Vísir/Valli Aðalmeðferð í LÖKE-málinu svokallaða fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson er í málinu ákærður fyrir að hafa komið upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Gunnar var í fyrstu einnig ákærður fyrir að fletta 45 konum upp í upplýsingakerfi lögreglunnar, LÖKE, en fyrir aðalmeðferð féll ríkissaksóknari frá þeim ákæruleið þar sem sakfelling var ekki talin líkleg. Áætlaður tími fyrir aðalmeðferðina samkvæmt dagskrá var 6 klukkutímar en að sögn Garðars Steins Ólafssonar, lögmanns Gunnars, tók hún aðeins 30 mínútur. „Saksóknari hefur fallið frá kröfu um allan málskostnað, sem venjulega er gert eftir sýknudóm. Allur málskostnaður fellur því á ríkið sama hvernig málið fer,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Þá segir að hann að ekki sé heldur gerð refsikrafa af hálfu ákæruvaldsins, ef lögreglumaðurinn verður sakfelldur, sem sýni viðurkenningu á því að meint brot sé smávægilegt. Aðspurður hvort að Gunnar muni fara fram á skaðabætur frá ríkinu segir Garðar svo vera. „Já, það hefur alltaf staðið til að fara fram á skaðabætur vegna rangra sakargifta," segir Garðar.En býst hann við að slíkt mál væri fyrir dómstóla eða að samið yrði um skaðabætur? „Það væri mjög undarlegt ef þetta færi fyrir dóm þar sem ákæruvaldið hefur viðurkennt að skjólstæðingur minn var ekki sekur um það sem hann var ákærður fyrir í fyrstu,“ segir hann og vísar þar til fyrri ákæruliðarins um meintar ólöglegar uppflettingar lögreglumannsins í upplýsingakerfi lögreglunnar sem felldur var niður. Þá segir Garðar að allar líkur séu einnig á því að lögreglumaðurinn muni snúa aftur til starfa en honum var vikið tímabundið frá störfum eftir að málið kom upp fyrir tæpu ári. „Það þarf auðvitað bíða eftir formlegri niðurstöðu í málinu en verklagsreglur lögreglunnar og fordæmi gefa ekki annað til kynna en að hann muni snúa aftur til starfa,“ segir Garðar. Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28. ágúst 2014 10:17 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Aðalmeðferð í LÖKE-málinu svokallaða fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson er í málinu ákærður fyrir að hafa komið upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Gunnar var í fyrstu einnig ákærður fyrir að fletta 45 konum upp í upplýsingakerfi lögreglunnar, LÖKE, en fyrir aðalmeðferð féll ríkissaksóknari frá þeim ákæruleið þar sem sakfelling var ekki talin líkleg. Áætlaður tími fyrir aðalmeðferðina samkvæmt dagskrá var 6 klukkutímar en að sögn Garðars Steins Ólafssonar, lögmanns Gunnars, tók hún aðeins 30 mínútur. „Saksóknari hefur fallið frá kröfu um allan málskostnað, sem venjulega er gert eftir sýknudóm. Allur málskostnaður fellur því á ríkið sama hvernig málið fer,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Þá segir að hann að ekki sé heldur gerð refsikrafa af hálfu ákæruvaldsins, ef lögreglumaðurinn verður sakfelldur, sem sýni viðurkenningu á því að meint brot sé smávægilegt. Aðspurður hvort að Gunnar muni fara fram á skaðabætur frá ríkinu segir Garðar svo vera. „Já, það hefur alltaf staðið til að fara fram á skaðabætur vegna rangra sakargifta," segir Garðar.En býst hann við að slíkt mál væri fyrir dómstóla eða að samið yrði um skaðabætur? „Það væri mjög undarlegt ef þetta færi fyrir dóm þar sem ákæruvaldið hefur viðurkennt að skjólstæðingur minn var ekki sekur um það sem hann var ákærður fyrir í fyrstu,“ segir hann og vísar þar til fyrri ákæruliðarins um meintar ólöglegar uppflettingar lögreglumannsins í upplýsingakerfi lögreglunnar sem felldur var niður. Þá segir Garðar að allar líkur séu einnig á því að lögreglumaðurinn muni snúa aftur til starfa en honum var vikið tímabundið frá störfum eftir að málið kom upp fyrir tæpu ári. „Það þarf auðvitað bíða eftir formlegri niðurstöðu í málinu en verklagsreglur lögreglunnar og fordæmi gefa ekki annað til kynna en að hann muni snúa aftur til starfa,“ segir Garðar.
Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28. ágúst 2014 10:17 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51
Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28. ágúst 2014 10:17
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28