Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. mars 2015 13:56 vísir/vilhelm Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts auk starfsmanna Barnaverndar munu vinna í 35 klukkustundir á viku í stað 40 stunda og mun tiraunin standa yfir í eitt ár. Alls munu 65 starfsmenn taka þátt í verkefninu en þessir vinnustaðir urðu fyrir valinu því þar er oftar en ekki unnið undir miklu álagi. Skipaður var starfshópur til að útfæra verkefnið og valdi hann sömuleiðis heppilega vinnustaði til tilraunarinnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í þjónustumiðstöðinni mun hver vinnudagur styttast um eina klukkustund en hjá Barnavernd lýkur hefðbundinni vinnuviku á hádegi síðasta virka vinnudag hverrar vinnuviku. Starfsmaður á bakvakt mun þá taka við brýnum verkefnum. Skoðað verður hvaða áhrif styttri vinnuvika hefur á starfsfólk, heilsu þeirra, vellíðan, starfsanda og þjónustu að teknu tilliti til þess að það komi ekki niður á framleiðni, gæðum og hagkvæmni. Með viðhorfskönnunum verður andleg og líkamleg líðan starfsmanna mæld, álag í starfi, starfsánægja, væntingar og samræmi milli vinnu og einkalífs. Þá verður fylgst með málaskrá, fjölda símtala, yfirvinnu starfsmanna, starfsmannaveltu, fjölda vinnustunda, fjarvistum og kostnaði sem felst í því að lengja bakvaktir hjá Barnavernd. Opinberir starfsmenn á Íslandi vinna lengri vinnuviku en víðast hvar í öðrum Evrópusambandsríkjum. Rannsóknir sýna að langur vinnutími dregur bæði úr framleiðni og starfsánægju. Tengdar fréttir Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts auk starfsmanna Barnaverndar munu vinna í 35 klukkustundir á viku í stað 40 stunda og mun tiraunin standa yfir í eitt ár. Alls munu 65 starfsmenn taka þátt í verkefninu en þessir vinnustaðir urðu fyrir valinu því þar er oftar en ekki unnið undir miklu álagi. Skipaður var starfshópur til að útfæra verkefnið og valdi hann sömuleiðis heppilega vinnustaði til tilraunarinnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í þjónustumiðstöðinni mun hver vinnudagur styttast um eina klukkustund en hjá Barnavernd lýkur hefðbundinni vinnuviku á hádegi síðasta virka vinnudag hverrar vinnuviku. Starfsmaður á bakvakt mun þá taka við brýnum verkefnum. Skoðað verður hvaða áhrif styttri vinnuvika hefur á starfsfólk, heilsu þeirra, vellíðan, starfsanda og þjónustu að teknu tilliti til þess að það komi ekki niður á framleiðni, gæðum og hagkvæmni. Með viðhorfskönnunum verður andleg og líkamleg líðan starfsmanna mæld, álag í starfi, starfsánægja, væntingar og samræmi milli vinnu og einkalífs. Þá verður fylgst með málaskrá, fjölda símtala, yfirvinnu starfsmanna, starfsmannaveltu, fjölda vinnustunda, fjarvistum og kostnaði sem felst í því að lengja bakvaktir hjá Barnavernd. Opinberir starfsmenn á Íslandi vinna lengri vinnuviku en víðast hvar í öðrum Evrópusambandsríkjum. Rannsóknir sýna að langur vinnutími dregur bæði úr framleiðni og starfsánægju.
Tengdar fréttir Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41