Stjarnan með stórsigur fyrir austan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 23:26 Stjörnumenn höfðu ástæðu til að fagna í dag. vísir/valli Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.ÍA er með fullt hús stiga í riðli 3 og HK hefur sömuleiðis farið vel af stað í riðli 1. Íslandsmeistarar Stjörnunnar rúlluðu yfir Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni, 1-6. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í Lengjubikarnum. Arnar Már Björgvinsson skoraði tvö mörk fyrir Garðbæinga og þeir Ólafur Karl Finsen, Pablo Punyed og Atli Freyr Ottesen Pálsson sitt markið hver. Þá skoraði Fjarðabyggð eitt sjálfsmark. Brynjar Jónasson skoraði mark Austfirðinga úr vítaspyrnu. FH vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Atli Guðnason skoraði eina mark leiksins 20. á mínútu. Fimleikafélagið er með níu stig í 3. sæti riðils 1 en Djúpmenn eru enn stigalausir og verma botnsæti riðilsins. Í riðli 2 náði 1. deildarlið Gróttu í stig gegn Víkingi R. Leiknum lyktaði með 3-3 jafntefli en Seltirningar náðu forystunni í tvígang. Agnar Guðjónsson, Viktor Smári Segatta og Sigurður Steinar Jónsson skoruðu fyrir Gróttu sem er með tvö stig eftir þrjá leiki. Rolf Toft, Viktor Bjarki Arnarsson og Pape Mamadou Faye skoruðu mörk Víkings sem hefur fengið á sig 10 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í Lengjubikarnum. Víkingar sitja í 2. sæti riðils 2 með sjö stig, fimm stigum á eftir Leikni R. sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Leiknismenn lentu 0-2 undir eftir níu mínútna leik gegn KA í dag en náðu samt að knýja fram sigur. Kristján Páll Jónsson og Kolbeinn Kárason skoruðu fyrir Leiknis auk þess sem leikmaður KA skoraði sjálfsmark. Davíð Rúnar Bjarnason og Ýmir Már Geirsson skoruðu mörk Norðanmanna sem eru með þrjú stig eftir þrjá leiki. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. 7. mars 2015 14:53 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.ÍA er með fullt hús stiga í riðli 3 og HK hefur sömuleiðis farið vel af stað í riðli 1. Íslandsmeistarar Stjörnunnar rúlluðu yfir Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni, 1-6. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í Lengjubikarnum. Arnar Már Björgvinsson skoraði tvö mörk fyrir Garðbæinga og þeir Ólafur Karl Finsen, Pablo Punyed og Atli Freyr Ottesen Pálsson sitt markið hver. Þá skoraði Fjarðabyggð eitt sjálfsmark. Brynjar Jónasson skoraði mark Austfirðinga úr vítaspyrnu. FH vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík í Akraneshöllinni. Atli Guðnason skoraði eina mark leiksins 20. á mínútu. Fimleikafélagið er með níu stig í 3. sæti riðils 1 en Djúpmenn eru enn stigalausir og verma botnsæti riðilsins. Í riðli 2 náði 1. deildarlið Gróttu í stig gegn Víkingi R. Leiknum lyktaði með 3-3 jafntefli en Seltirningar náðu forystunni í tvígang. Agnar Guðjónsson, Viktor Smári Segatta og Sigurður Steinar Jónsson skoruðu fyrir Gróttu sem er með tvö stig eftir þrjá leiki. Rolf Toft, Viktor Bjarki Arnarsson og Pape Mamadou Faye skoruðu mörk Víkings sem hefur fengið á sig 10 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í Lengjubikarnum. Víkingar sitja í 2. sæti riðils 2 með sjö stig, fimm stigum á eftir Leikni R. sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Leiknismenn lentu 0-2 undir eftir níu mínútna leik gegn KA í dag en náðu samt að knýja fram sigur. Kristján Páll Jónsson og Kolbeinn Kárason skoruðu fyrir Leiknis auk þess sem leikmaður KA skoraði sjálfsmark. Davíð Rúnar Bjarnason og Ýmir Már Geirsson skoruðu mörk Norðanmanna sem eru með þrjú stig eftir þrjá leiki.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. 7. mars 2015 14:53 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. 7. mars 2015 14:53