Komast ekki á leitarsvæðið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. febrúar 2015 19:16 Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu á fertugsaldri sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn. Aftakaveður er á svæðinu og þurftu björgunarsveitarmenn frá að hverfa í nótt. Síðdegis var ákveðið að reyna að hefja leit að nýju og voru björgunarsveitarmenn á sex snjóbílum sendir af stað. „Við bara komust ekki lönd né strönd. Það er að slá yfir sextíu metra þarna undir Eyjafjöllunum,“ segir Svanur Sævar Lárusson hjá aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurlandi. Svanur segir að reynt hafi verið að senda þrjá af snjóbílunum sömu leið og reynt var að fara í nótt. Það er inn í Fljótshlíð og þaðan inn Emstrur. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa. Björgunarsveitarmennirnir ætla að reyna að sitja veðrið af sér í bílunum og sjá hvort það lygni með kvöldinu. Þá fóru þrír snjóbílar til viðbótar sendir austur fyrir Eyjafjöll. Þaðan áttu þeir að fara yfir Mýrdalsjökul og inn á Mælifellssand þar sem síðast heyrðist frá konunni. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa vegna veðurs enófært er undir Eyjafjöllum. Konan, sem er útlensk, er búsett hér á landi. Hún er vön erfiðum ferðalögum og vel útbúin. Hún hélt af stað frá Skaftártungu á gönguskíðum á þriðjudaginn og hugðist koma aftur til byggða í næstu vikuí Fljótshlíð. Þegar síðast heyrðist frá henni var hún í hádeginu á föstudaginn var hún norðan megin við Mýrdalsjökul á Mælifellssandi. Tengdar fréttir Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15 Enn ekki hægt að hefja leit að konunni Aftakaveður er á svæðinu. 22. febrúar 2015 15:36 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu á fertugsaldri sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn. Aftakaveður er á svæðinu og þurftu björgunarsveitarmenn frá að hverfa í nótt. Síðdegis var ákveðið að reyna að hefja leit að nýju og voru björgunarsveitarmenn á sex snjóbílum sendir af stað. „Við bara komust ekki lönd né strönd. Það er að slá yfir sextíu metra þarna undir Eyjafjöllunum,“ segir Svanur Sævar Lárusson hjá aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurlandi. Svanur segir að reynt hafi verið að senda þrjá af snjóbílunum sömu leið og reynt var að fara í nótt. Það er inn í Fljótshlíð og þaðan inn Emstrur. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa. Björgunarsveitarmennirnir ætla að reyna að sitja veðrið af sér í bílunum og sjá hvort það lygni með kvöldinu. Þá fóru þrír snjóbílar til viðbótar sendir austur fyrir Eyjafjöll. Þaðan áttu þeir að fara yfir Mýrdalsjökul og inn á Mælifellssand þar sem síðast heyrðist frá konunni. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa vegna veðurs enófært er undir Eyjafjöllum. Konan, sem er útlensk, er búsett hér á landi. Hún er vön erfiðum ferðalögum og vel útbúin. Hún hélt af stað frá Skaftártungu á gönguskíðum á þriðjudaginn og hugðist koma aftur til byggða í næstu vikuí Fljótshlíð. Þegar síðast heyrðist frá henni var hún í hádeginu á föstudaginn var hún norðan megin við Mýrdalsjökul á Mælifellssandi.
Tengdar fréttir Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15 Enn ekki hægt að hefja leit að konunni Aftakaveður er á svæðinu. 22. febrúar 2015 15:36 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15