Komast ekki á leitarsvæðið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. febrúar 2015 19:16 Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu á fertugsaldri sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn. Aftakaveður er á svæðinu og þurftu björgunarsveitarmenn frá að hverfa í nótt. Síðdegis var ákveðið að reyna að hefja leit að nýju og voru björgunarsveitarmenn á sex snjóbílum sendir af stað. „Við bara komust ekki lönd né strönd. Það er að slá yfir sextíu metra þarna undir Eyjafjöllunum,“ segir Svanur Sævar Lárusson hjá aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurlandi. Svanur segir að reynt hafi verið að senda þrjá af snjóbílunum sömu leið og reynt var að fara í nótt. Það er inn í Fljótshlíð og þaðan inn Emstrur. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa. Björgunarsveitarmennirnir ætla að reyna að sitja veðrið af sér í bílunum og sjá hvort það lygni með kvöldinu. Þá fóru þrír snjóbílar til viðbótar sendir austur fyrir Eyjafjöll. Þaðan áttu þeir að fara yfir Mýrdalsjökul og inn á Mælifellssand þar sem síðast heyrðist frá konunni. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa vegna veðurs enófært er undir Eyjafjöllum. Konan, sem er útlensk, er búsett hér á landi. Hún er vön erfiðum ferðalögum og vel útbúin. Hún hélt af stað frá Skaftártungu á gönguskíðum á þriðjudaginn og hugðist koma aftur til byggða í næstu vikuí Fljótshlíð. Þegar síðast heyrðist frá henni var hún í hádeginu á föstudaginn var hún norðan megin við Mýrdalsjökul á Mælifellssandi. Tengdar fréttir Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15 Enn ekki hægt að hefja leit að konunni Aftakaveður er á svæðinu. 22. febrúar 2015 15:36 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu á fertugsaldri sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn. Aftakaveður er á svæðinu og þurftu björgunarsveitarmenn frá að hverfa í nótt. Síðdegis var ákveðið að reyna að hefja leit að nýju og voru björgunarsveitarmenn á sex snjóbílum sendir af stað. „Við bara komust ekki lönd né strönd. Það er að slá yfir sextíu metra þarna undir Eyjafjöllunum,“ segir Svanur Sævar Lárusson hjá aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurlandi. Svanur segir að reynt hafi verið að senda þrjá af snjóbílunum sömu leið og reynt var að fara í nótt. Það er inn í Fljótshlíð og þaðan inn Emstrur. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa. Björgunarsveitarmennirnir ætla að reyna að sitja veðrið af sér í bílunum og sjá hvort það lygni með kvöldinu. Þá fóru þrír snjóbílar til viðbótar sendir austur fyrir Eyjafjöll. Þaðan áttu þeir að fara yfir Mýrdalsjökul og inn á Mælifellssand þar sem síðast heyrðist frá konunni. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa vegna veðurs enófært er undir Eyjafjöllum. Konan, sem er útlensk, er búsett hér á landi. Hún er vön erfiðum ferðalögum og vel útbúin. Hún hélt af stað frá Skaftártungu á gönguskíðum á þriðjudaginn og hugðist koma aftur til byggða í næstu vikuí Fljótshlíð. Þegar síðast heyrðist frá henni var hún í hádeginu á föstudaginn var hún norðan megin við Mýrdalsjökul á Mælifellssandi.
Tengdar fréttir Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15 Enn ekki hægt að hefja leit að konunni Aftakaveður er á svæðinu. 22. febrúar 2015 15:36 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15