Gylfi vill ná tveimur árum með FH Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 14:51 Gylfi fagnar marki í leik með Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Swansea, segist vilja enda knattspyrnuferilinn á Íslandi með uppeldisfélaginu FH. „Fyrsta daginn eftir síðasta leikinn þá flyt ég strax til Íslands,“ sagði Gylfi í samtali við Eftir vinnu, fylgirit Viðskiptablaðsins, eftir því kemur fram á vb.is. Hann segir í viðtalinu að hann vilji ljúka knattspyrnuferlinum hér á landi og spila síðustu tvö árin sín með FH. Hann segist sakna þess að búa á Íslandi. „Já, rosalega mikið. Þegar maður bjó á Íslandi gat maður ekki beðið eftir að flytja í burtu en þegar maður er búinn að vera úti í nokkur á þá langar manni að vera heima með fjölskyldunni,“ sagði hann en Gylfi flutti frá Íslandi aðeins fimmtán ára gamall er hann samdi við Reading í Englandi. Gylfi er lykilmaður með íslenska landsliðinu, sem og með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann byrjaði að æfa með FH hér á landi en spilaði með Breiðabliki síðustu árin áður en hann hélt út til Englands ungur að árum sem fyrr segir. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Swansea, segist vilja enda knattspyrnuferilinn á Íslandi með uppeldisfélaginu FH. „Fyrsta daginn eftir síðasta leikinn þá flyt ég strax til Íslands,“ sagði Gylfi í samtali við Eftir vinnu, fylgirit Viðskiptablaðsins, eftir því kemur fram á vb.is. Hann segir í viðtalinu að hann vilji ljúka knattspyrnuferlinum hér á landi og spila síðustu tvö árin sín með FH. Hann segist sakna þess að búa á Íslandi. „Já, rosalega mikið. Þegar maður bjó á Íslandi gat maður ekki beðið eftir að flytja í burtu en þegar maður er búinn að vera úti í nokkur á þá langar manni að vera heima með fjölskyldunni,“ sagði hann en Gylfi flutti frá Íslandi aðeins fimmtán ára gamall er hann samdi við Reading í Englandi. Gylfi er lykilmaður með íslenska landsliðinu, sem og með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann byrjaði að æfa með FH hér á landi en spilaði með Breiðabliki síðustu árin áður en hann hélt út til Englands ungur að árum sem fyrr segir.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira