Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 11:00 Bretarnir Holly og Pete hlakka til að sjá samlöndu sína Sophie í kvöld. Vísir/AndriMarinó Pete Taylor og Holly Griffiths eru frá Brighton og munu dvelja á Íslandi í fimm daga. „Þetta er fyrsta skiptið okkar á Íslandi, við komum sérstaklega fyrir Sónar, en líka til að skoða landið,“ segja þau og bæta við að þau hafi skellt sér allnokkrum sinnum á Sónar í Barcelona og í framhaldinu ákveðið að athuga hvernig hátíðin væri á Íslandi. Fyrstu dagana notuðu þau til þess að skoða landið, fóru í Bláa lónið og skoðuðu meðal annars Geysi. En restin af ferðinni verður tileinkuð Sónar. Þau eru alsæl með Hörpuna og kippa sér ekki mikið upp við veðrið, þó það sé kaldara en þau eiga að venjast. „Það er frekar kalt og mikill snjór, við fáum ekki mikið af snjó heima. En það er bara fínt,“ segja þau og hlæja. Parið hlakkar til að sjá samlöndu sína Sophie í kvöld en segjast því miður ekki þekkja ekki mikið af íslensku hljómsveitunum þó þau séu hrifin af Sigur Rós og Björk. Sónar Tengdar fréttir Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Pete Taylor og Holly Griffiths eru frá Brighton og munu dvelja á Íslandi í fimm daga. „Þetta er fyrsta skiptið okkar á Íslandi, við komum sérstaklega fyrir Sónar, en líka til að skoða landið,“ segja þau og bæta við að þau hafi skellt sér allnokkrum sinnum á Sónar í Barcelona og í framhaldinu ákveðið að athuga hvernig hátíðin væri á Íslandi. Fyrstu dagana notuðu þau til þess að skoða landið, fóru í Bláa lónið og skoðuðu meðal annars Geysi. En restin af ferðinni verður tileinkuð Sónar. Þau eru alsæl með Hörpuna og kippa sér ekki mikið upp við veðrið, þó það sé kaldara en þau eiga að venjast. „Það er frekar kalt og mikill snjór, við fáum ekki mikið af snjó heima. En það er bara fínt,“ segja þau og hlæja. Parið hlakkar til að sjá samlöndu sína Sophie í kvöld en segjast því miður ekki þekkja ekki mikið af íslensku hljómsveitunum þó þau séu hrifin af Sigur Rós og Björk.
Sónar Tengdar fréttir Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00 Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55 Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00 Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Skrillex: „Lofa geðbiluðum tónleikum“ Bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni. 11. febrúar 2015 11:00
Sónar playlisti Vísis Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á. 12. febrúar 2015 17:55
Skrillex kom sérstaklega til Íslands til að hlusta á Diktu Tónlistarmaðurinn Skrillex kemur fram á Sónar hátíðinni á laugardag. Hann kom síðast til Íslands fyrir átta árum. 11. febrúar 2015 08:00
Uppselt á Sónar Reykjavík Alls munu um 3.300 manns sækja hátíðina í Hörpu um helgina. 12. febrúar 2015 21:22