Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2015 11:26 Frá björgunaraðgerð áhafnarinnar á varðskipinu Tý í gær. lhg.is Áhöfnin á varðskipinu Tý bjargaði 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum djúpt norður af Líbíu í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Landhelgisgæslunnar en þar kemur fram að 100 flóttamenn hefðu að auki verið ferjaðir af ítölsku varðskipi yfir í Týr til aðhlynningar. Því eru alls 284 flóttamenn um borð í varðskipinu Tý sem siglir nú áleiðis til Ítalíu og áætlar komu til hafnar í Augasta á Sikiley um miðjan dag í dag.Um var að ræða 92 karla og 18 konur, þar af ein barnshafandilhg.isLandhelgisgæslan segir björgunina hafa átt sér stað rétt um kvöldmatarleytið í gær en um borð í bátnum voru 71 karl, tvær konur og eitt barn. Meðan á björgunaraðgerðum stóð barst neyðarkall frá öðrum litlum gúmmíbát. Týr kom á vettvang skömmu seinna og bjargaði þar af litlum gúmmíbát, alls 92 körlum og 18 konum, þar af einni barnshafandi. Af þeim 284 flóttamönnum sem eru um borð í Tý er nokkrar barnshafandi konur og eru allir sagðir í góðu skjóli innandyra og njóta aðhlynningar varðskipaáhafnarinnar en Landhelgisgæslan segir fólkið þrekað og skelkað eftir að hafa siglt á þessu erfiða hafsvæði á litlum opnum bátum. Landhelgisgæslan segir fjölda fólks hafa verið bjargað á þessu svæði síðustu daga og svo virðist sem mikið flæði flóttafólks sé nú frá Líbíu áleiðis til Ítalíu. Varðskipið Týr verður áfram við björgunarstörf á þessu svæði á næstunni. Sjá nánar á vef Landhelgisgæslunnar hér. Flóttamenn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý bjargaði 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum djúpt norður af Líbíu í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Landhelgisgæslunnar en þar kemur fram að 100 flóttamenn hefðu að auki verið ferjaðir af ítölsku varðskipi yfir í Týr til aðhlynningar. Því eru alls 284 flóttamenn um borð í varðskipinu Tý sem siglir nú áleiðis til Ítalíu og áætlar komu til hafnar í Augasta á Sikiley um miðjan dag í dag.Um var að ræða 92 karla og 18 konur, þar af ein barnshafandilhg.isLandhelgisgæslan segir björgunina hafa átt sér stað rétt um kvöldmatarleytið í gær en um borð í bátnum voru 71 karl, tvær konur og eitt barn. Meðan á björgunaraðgerðum stóð barst neyðarkall frá öðrum litlum gúmmíbát. Týr kom á vettvang skömmu seinna og bjargaði þar af litlum gúmmíbát, alls 92 körlum og 18 konum, þar af einni barnshafandi. Af þeim 284 flóttamönnum sem eru um borð í Tý er nokkrar barnshafandi konur og eru allir sagðir í góðu skjóli innandyra og njóta aðhlynningar varðskipaáhafnarinnar en Landhelgisgæslan segir fólkið þrekað og skelkað eftir að hafa siglt á þessu erfiða hafsvæði á litlum opnum bátum. Landhelgisgæslan segir fjölda fólks hafa verið bjargað á þessu svæði síðustu daga og svo virðist sem mikið flæði flóttafólks sé nú frá Líbíu áleiðis til Ítalíu. Varðskipið Týr verður áfram við björgunarstörf á þessu svæði á næstunni. Sjá nánar á vef Landhelgisgæslunnar hér.
Flóttamenn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira