Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 12:45 Byggingakrani féll í Garðabænum og flóð varð á Völlunum. Mynd/Baldur Kristmundsson/Hrinrik Hafsteinsson Flestir landsmenn geta verið sammála því að veðrið í gær var ömurlegt, ekki síst suðvestanlands. Bæði var hvasst og blautt auk þess sem bráðinn snjór varð til þess að niðurföll höfðu ekki undan. Hinrik Hafsteinsson var einn þeirra sem ók fram á djúpan og mikinn poll nærri íþróttahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirðinum um hálf sexleytið í gær. Reyndar velti Hinrik fyrir sér í athugasemd með myndbandinu sem hann tók af aðstæðum hvort svona poll ætti ekki hreinlega að flokka sem „sæmilegt stöðuvatn.“ Eins og sjá má á myndbandinu nær vatnið hátt upp á hliðar bifreiðar Hinriks og þá má sjá jeppa keyra í gegnum vatnselginn. Post by Hinrik Hafsteinsson. „Skemmtilegur pollur sem tók á móti mér í Hafnarfirði. Reyndar komu orðin „tjörn“ eða “sæmilegt stöðuvatn“ fyrst í hugann þegar ég neyddist til að bakka uppúr honum til að sleppa heill á húfi,“ sagði Hinrik. Grínast félagar hans með hvort hann hafi ekki hreinlega verið kominn í Ásvallalaug sem er á næstu grösum. Annar spyr hvað hann hafi verið að gera í Læknum? „Læknum? Ég var heppinn að reka ekki út á Faxaflóa,“ svarar Hinrik. Þá voru hviður svo miklar á tímabili í gær að byggingakrani féll til jarðar í Garðabænum eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Veður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Flestir landsmenn geta verið sammála því að veðrið í gær var ömurlegt, ekki síst suðvestanlands. Bæði var hvasst og blautt auk þess sem bráðinn snjór varð til þess að niðurföll höfðu ekki undan. Hinrik Hafsteinsson var einn þeirra sem ók fram á djúpan og mikinn poll nærri íþróttahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirðinum um hálf sexleytið í gær. Reyndar velti Hinrik fyrir sér í athugasemd með myndbandinu sem hann tók af aðstæðum hvort svona poll ætti ekki hreinlega að flokka sem „sæmilegt stöðuvatn.“ Eins og sjá má á myndbandinu nær vatnið hátt upp á hliðar bifreiðar Hinriks og þá má sjá jeppa keyra í gegnum vatnselginn. Post by Hinrik Hafsteinsson. „Skemmtilegur pollur sem tók á móti mér í Hafnarfirði. Reyndar komu orðin „tjörn“ eða “sæmilegt stöðuvatn“ fyrst í hugann þegar ég neyddist til að bakka uppúr honum til að sleppa heill á húfi,“ sagði Hinrik. Grínast félagar hans með hvort hann hafi ekki hreinlega verið kominn í Ásvallalaug sem er á næstu grösum. Annar spyr hvað hann hafi verið að gera í Læknum? „Læknum? Ég var heppinn að reka ekki út á Faxaflóa,“ svarar Hinrik. Þá voru hviður svo miklar á tímabili í gær að byggingakrani féll til jarðar í Garðabænum eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Veður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira