Fólkið á Sónar: „Vinnurðu nokkuð fyrir Edward Snowden?“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2015 16:00 Frá vinstri: Shelby, Zeno, Leo og Phlipp. vísir/andri marínó „Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum. Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00