Sverrir Ingi: Draumurinn að spila á EM í Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2015 17:22 Sverrir Ingi í viðtali. Vísir/Daníel Sverrir Ingi Ingason, nýjasti leikmaður Lokeren, segir að hann sé yfirsig hrifinn af sínu nýjasta félagi. Sverrir gekk í raðir Lokeren frá Viking í Noregi. „Ég er hrifinn af því sem ég hef séð. Það er mikill hraði á æfingum, en ég er einnig mjög hrifinn af þjálfaranum. Hann er hreinskilinn og kemur sér beint að því sem hann ætlar að segja," sagði Sverrir Ingi við dagblað í Belgíu. Deildarkeppnin í Belgíu er ansi flókinn, en liðin fara í allskyns umsspil áður en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. „Ég skil að það eru sex leikir eftir þangað til umspil númer eitt byrjar. Umspil númer þrjú hljómar flókið fyrir mig. Þú þarft að útskýra það fyrir mér." Alexander Scholz fór frá Lokeren á dögunum til Standard Liege og er talið að Sverrir eigi að fylla hans skarð. Sverrir vill ekki láta bera sig saman við Scholz. „Er það á netinu að ég verði númer tvö? Ég hélt það væri fimmtán. Það skiptir ekki öllu máli. Ég kom hingað til að standa mig á vellinum, ekkert annað." „Mér líkar ekki við samanburðinn við Alexander. Hann stóð sig vel hér, en ég er öðruvísi leikmaður og langar að sanna mig fyrir stuðningsmönnunum með mínum eigin hæfileikum."Sjá einnig: Sverrir Ingi: Eru í engum vafa um að ég sé rétti maðurinn „Það verða kannski einhverjir leiðir þegar ég segi að ég gæti ollið vonbrigðum persónulega útaf því ég er ekki fjallamaður eða heimspekingur," sagði Sverrir og hló. Sverrir rifjar aðeins upp sinn feril fyrir blaðamanninum og segir knattspyrnulífið á Íslandi sé ekkert dans á rósum. „Á Íslandi var ég hálf-atvinnumaður. Ég vann húsverk og vann á vellinum um sex tíma á dag. Síðan var tími til að æfa. Ekki létt, því eftir daginn varstu iðulega þreyttur. Það var þó alltaf mitt markmið að verða atvinnumaður og þá verðuru að bíta frá þér." „Það eru einungis 300 þúsund íbúar, en landsliðið hefur verið að gera frábæra hluti. Sjáið bara deildirnar sem okkar bestu menn eru að spila í; Gylfi Sigþórsson (Swansea), Kolbeinn Sigþórsson (Ajax). Það er draumur minn að spila á EM í Frakklandi. Ég hef spilað þrjá A-landsleiki og er hungraður í fleiri," sagði Sverrir Ingi. Allt viðtalið má lesa í heild sinni hér. Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason, nýjasti leikmaður Lokeren, segir að hann sé yfirsig hrifinn af sínu nýjasta félagi. Sverrir gekk í raðir Lokeren frá Viking í Noregi. „Ég er hrifinn af því sem ég hef séð. Það er mikill hraði á æfingum, en ég er einnig mjög hrifinn af þjálfaranum. Hann er hreinskilinn og kemur sér beint að því sem hann ætlar að segja," sagði Sverrir Ingi við dagblað í Belgíu. Deildarkeppnin í Belgíu er ansi flókinn, en liðin fara í allskyns umsspil áður en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. „Ég skil að það eru sex leikir eftir þangað til umspil númer eitt byrjar. Umspil númer þrjú hljómar flókið fyrir mig. Þú þarft að útskýra það fyrir mér." Alexander Scholz fór frá Lokeren á dögunum til Standard Liege og er talið að Sverrir eigi að fylla hans skarð. Sverrir vill ekki láta bera sig saman við Scholz. „Er það á netinu að ég verði númer tvö? Ég hélt það væri fimmtán. Það skiptir ekki öllu máli. Ég kom hingað til að standa mig á vellinum, ekkert annað." „Mér líkar ekki við samanburðinn við Alexander. Hann stóð sig vel hér, en ég er öðruvísi leikmaður og langar að sanna mig fyrir stuðningsmönnunum með mínum eigin hæfileikum."Sjá einnig: Sverrir Ingi: Eru í engum vafa um að ég sé rétti maðurinn „Það verða kannski einhverjir leiðir þegar ég segi að ég gæti ollið vonbrigðum persónulega útaf því ég er ekki fjallamaður eða heimspekingur," sagði Sverrir og hló. Sverrir rifjar aðeins upp sinn feril fyrir blaðamanninum og segir knattspyrnulífið á Íslandi sé ekkert dans á rósum. „Á Íslandi var ég hálf-atvinnumaður. Ég vann húsverk og vann á vellinum um sex tíma á dag. Síðan var tími til að æfa. Ekki létt, því eftir daginn varstu iðulega þreyttur. Það var þó alltaf mitt markmið að verða atvinnumaður og þá verðuru að bíta frá þér." „Það eru einungis 300 þúsund íbúar, en landsliðið hefur verið að gera frábæra hluti. Sjáið bara deildirnar sem okkar bestu menn eru að spila í; Gylfi Sigþórsson (Swansea), Kolbeinn Sigþórsson (Ajax). Það er draumur minn að spila á EM í Frakklandi. Ég hef spilað þrjá A-landsleiki og er hungraður í fleiri," sagði Sverrir Ingi. Allt viðtalið má lesa í heild sinni hér.
Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira