Íslenskur læknir í Svíþjóð enduruppbyggir sníp Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2015 16:15 Vísir/Getty Læknirinn Hannes Sigurjónsson hjá Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi hefur enduruppbyggt sníp í fyrsta sinn í læknasögu Svþjóðar. Hannes lærði aðferðina í Frakklandi þar sem fimm þúsund konur hafa þurffarið í gegnum slíka aðgerð eftir umskurð kynfæra þeirra. Á vefnum Vice kemur fram að talið sé að kynfæri um 38 þúsund kvenna í Svíþjóð hafi verið umsorin eða afskræmd, það sem á ensku kallast „female genital mutilation“. Sjö þúsund þeirra eru yngri en 18 ára. Í samtali við Vísi segir Hannes að þörf sé á slíkum aðgerðum.Hannes sem er námslæknir í lýtalækningum á Karolinska Háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi fer yfir hvernig aðferðin virkar og segir að við afskræmingu sé snípurinn í raun ekki fjarlægður í heild sinni, heldur einungis fremsti hluti hans. Aðgerð Hannesar felur í sér að fjarlæga örvef, finna skaft snípsins og færa snípinn framar. Hannes segir þó að mikilvægast sé að lýtalæknar vinni með öðrum fagaðilum í vinnunni með fólkinu sem farið hefur í gegnum afskræmingu kynfæra. Á Karolinska vinni hann í teymi með öðrum sérfræðingum; kvensjúkdómalæknum, þvagfæraskurðlæknum, sálfræðingum og kynfræðingum við að veita umskornum konum sem besta meðferð. Hann segir sálfræðihluta aðgerðarinnar vera gífurlega mikilvægan. Þó sé þörf á frekari rannsóknum. Hannes segist ekki telja að mögulegt sé að lagfæra skaðann fullkomlega, en hann segir tæknina vera í þróun. Þrátt fyrir það verði alltaf erfitt að endurskapa afskræmd kynfæri að fullu.Ennfremur segir Hannes að auk þeirra 38 þúsund kvenna sem séu með afskræmd kynfæri í Svíþjóð, sé áætlað að um um 19 þúsund stúlkur íSvíþjóðséu í hættu á að ganga í gegnum slíkt. Á heimsvísu telja Sameinuðu þjóðirnar að kynfærifleiri en133 milljóna kvenna hafi verið afskræmd og að á hverju ári sé slíkt gert við þrjár milljónir stúlkna.Það er fyrst og fremst í Afríku, sunnan Sahara, sem umskurður fer fram. Tíðni umskurðar í löndum eins og Sómalíu, Eþíópíu og Egyptalandi er frá 80 til 98 prósent.Þess má geta að á föstudaginn kemur, þann 6. febrúar er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn afskræmingu á kynfærum kvenna. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Læknirinn Hannes Sigurjónsson hjá Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi hefur enduruppbyggt sníp í fyrsta sinn í læknasögu Svþjóðar. Hannes lærði aðferðina í Frakklandi þar sem fimm þúsund konur hafa þurffarið í gegnum slíka aðgerð eftir umskurð kynfæra þeirra. Á vefnum Vice kemur fram að talið sé að kynfæri um 38 þúsund kvenna í Svíþjóð hafi verið umsorin eða afskræmd, það sem á ensku kallast „female genital mutilation“. Sjö þúsund þeirra eru yngri en 18 ára. Í samtali við Vísi segir Hannes að þörf sé á slíkum aðgerðum.Hannes sem er námslæknir í lýtalækningum á Karolinska Háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi fer yfir hvernig aðferðin virkar og segir að við afskræmingu sé snípurinn í raun ekki fjarlægður í heild sinni, heldur einungis fremsti hluti hans. Aðgerð Hannesar felur í sér að fjarlæga örvef, finna skaft snípsins og færa snípinn framar. Hannes segir þó að mikilvægast sé að lýtalæknar vinni með öðrum fagaðilum í vinnunni með fólkinu sem farið hefur í gegnum afskræmingu kynfæra. Á Karolinska vinni hann í teymi með öðrum sérfræðingum; kvensjúkdómalæknum, þvagfæraskurðlæknum, sálfræðingum og kynfræðingum við að veita umskornum konum sem besta meðferð. Hann segir sálfræðihluta aðgerðarinnar vera gífurlega mikilvægan. Þó sé þörf á frekari rannsóknum. Hannes segist ekki telja að mögulegt sé að lagfæra skaðann fullkomlega, en hann segir tæknina vera í þróun. Þrátt fyrir það verði alltaf erfitt að endurskapa afskræmd kynfæri að fullu.Ennfremur segir Hannes að auk þeirra 38 þúsund kvenna sem séu með afskræmd kynfæri í Svíþjóð, sé áætlað að um um 19 þúsund stúlkur íSvíþjóðséu í hættu á að ganga í gegnum slíkt. Á heimsvísu telja Sameinuðu þjóðirnar að kynfærifleiri en133 milljóna kvenna hafi verið afskræmd og að á hverju ári sé slíkt gert við þrjár milljónir stúlkna.Það er fyrst og fremst í Afríku, sunnan Sahara, sem umskurður fer fram. Tíðni umskurðar í löndum eins og Sómalíu, Eþíópíu og Egyptalandi er frá 80 til 98 prósent.Þess má geta að á föstudaginn kemur, þann 6. febrúar er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn afskræmingu á kynfærum kvenna.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira