Mikill fjöldi árekstra á Reykjanesbraut Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2015 13:49 Þessir bílar fóru útaf á Reykjanesbrautinni í dag. vísir/vilhelm Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira