Sérstakur saksóknari rannsakar kæru Menka á hendur lögreglunni Birgir Olgeirsson skrifar 21. janúar 2015 11:36 Chaplas Menka. Vísir/valli Embætti sérstaks saksóknara rannsakar nú kæru á hendur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst til embættis ríkissaksóknara frá lögmanni Líberíumannsins Chaplas Menka.Fréttastofa Stöðvar 2 sagði fyrst frá málinu en Chaplas sakar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt ofbeldi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir dvöl í fangageymslu lögreglunnar eftir að lögreglumaður hafði veitt honum djúpan skurð á fæti með eggvopni inni í fangaklefa.Sjá einnig: Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi„Umrætt mál er til rannsóknar hjá embættinu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en lögmaður Chaplas óskaði eftir því við ríkissaksóknara að opinber rannsókn færi fram á þessu atviki. Ríkissaksóknari óskaði í kjölfarið eftir aðstoðar embættis sérstaks saksóknar við rannsóknina en ekki fengust frekari upplýsingar frá sérstökum saksóknara um framgang rannsóknarinnar.Menkas hlaut djúpa skurði eftir eggvopn sem notað var til að losa plastfjötra sem settir höfðu verið utan um fætur hans.Vísir/ValliHörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við Vísi um málið í september síðastliðnum en hann sagði áverkana sem Chaplas hlaut hafa verið slys. Plastbönd höfðu verið sett á fætur mannsins en þegar fjötrarnir voru losaðir var notaður hníf í stað tangar. Hlaut Chaplas í kjölfarið tvo djúpa skurði á fæti. Hörður vildi ekki upplýsa í samtali við Vísi hvers vegna hnífur var notaður í stað tangar. Aðdragandi atviksins er sá að síðla kvölds 10. september síðaliðinn var Chaplas að týna dósir í miðborg Reykjavíkur þegar lögreglan stöðvar hann og sagðist þurfa að afhenda honum bréf frá Útlendingastofnun þess efnis að hann hefði dvalið í landinu ólöglega í um sjö mánaða skeið og við því yrði að bregðast. Var honum tjáð að um formsatriði væri að ræða sem tæki ekki nema nokkrar mínútur að afgreiða. Menka samþykkti að fara með lögregluna á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem honum var tilkynnt eftir skamma dvöl að hann væri handtekinn. Chaplas fékk ekki að vita ástæðu handtökunar og vildi Hörður Jóhannesson ekki upplýsa í samtali við Vísi í september síðastliðnum hvers vegna Chaplas var handtekinn. Tengdar fréttir Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara rannsakar nú kæru á hendur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst til embættis ríkissaksóknara frá lögmanni Líberíumannsins Chaplas Menka.Fréttastofa Stöðvar 2 sagði fyrst frá málinu en Chaplas sakar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt ofbeldi. Var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild eftir dvöl í fangageymslu lögreglunnar eftir að lögreglumaður hafði veitt honum djúpan skurð á fæti með eggvopni inni í fangaklefa.Sjá einnig: Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi„Umrætt mál er til rannsóknar hjá embættinu,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, en lögmaður Chaplas óskaði eftir því við ríkissaksóknara að opinber rannsókn færi fram á þessu atviki. Ríkissaksóknari óskaði í kjölfarið eftir aðstoðar embættis sérstaks saksóknar við rannsóknina en ekki fengust frekari upplýsingar frá sérstökum saksóknara um framgang rannsóknarinnar.Menkas hlaut djúpa skurði eftir eggvopn sem notað var til að losa plastfjötra sem settir höfðu verið utan um fætur hans.Vísir/ValliHörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við Vísi um málið í september síðastliðnum en hann sagði áverkana sem Chaplas hlaut hafa verið slys. Plastbönd höfðu verið sett á fætur mannsins en þegar fjötrarnir voru losaðir var notaður hníf í stað tangar. Hlaut Chaplas í kjölfarið tvo djúpa skurði á fæti. Hörður vildi ekki upplýsa í samtali við Vísi hvers vegna hnífur var notaður í stað tangar. Aðdragandi atviksins er sá að síðla kvölds 10. september síðaliðinn var Chaplas að týna dósir í miðborg Reykjavíkur þegar lögreglan stöðvar hann og sagðist þurfa að afhenda honum bréf frá Útlendingastofnun þess efnis að hann hefði dvalið í landinu ólöglega í um sjö mánaða skeið og við því yrði að bregðast. Var honum tjáð að um formsatriði væri að ræða sem tæki ekki nema nokkrar mínútur að afgreiða. Menka samþykkti að fara með lögregluna á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem honum var tilkynnt eftir skamma dvöl að hann væri handtekinn. Chaplas fékk ekki að vita ástæðu handtökunar og vildi Hörður Jóhannesson ekki upplýsa í samtali við Vísi í september síðastliðnum hvers vegna Chaplas var handtekinn.
Tengdar fréttir Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45 Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23. september 2014 19:45
Segir áverkana hafa verið óhapp "Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri. 24. september 2014 13:33