Þurfa að kasta upp á það hvor þjóðin kemst í átta liða úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 10:00 Vísir/Getty Riðlakeppni Afríkukeppninnar lauk í gær en úrslitin eru samt ekki ráðin í síðasta riðlinum og því eru enn bara sjö lið komin áfram í átta liða úrslitin. Sú ótrúlega staða kom nefnilega upp að Gínea og Malí eru nákvæmlega jöfn í öðru sæti D-riðilsins og því þarf að kasta upp á það hvort liðið kemst í átta liða úrslitin. Gínea og Malí gerðu 1-1 jafntefli í öllum þremur leikjum sínum þar af þeim síðasta þegar þau mættust innbyrðis. Kevin Constant kom Gínea í 1-0 á 15. mínútu með marki úr vítaspyrnu en Modibo Maiga jafnaði fyrir Malí eftir aðeins tveggja mínútna leik í seinni hálfleiknum. Seydou Keita gat jafnað metin fyrir Malí skömmu eftir mark Constant en lét þá verja frá sér víti. Það verður dregið um hvort liðið kemst áfram klukkan 15.00 í dag á sérstökum fundi skipulagsnefndar mótsins á hóteli í Malobo en keppnin fer fram í Miðbaugs-Gíneu. Það lið sem hefur heppnina með sér mætir Gana í átta liða úrslitin en í hinum þremur leikjunum mætast eftirtaldar þjóðir: Vestur-Kongó-Austur-Kongó, Fílabeinsströndin-Alsír og Túnis-Miðbaugs-Gínea. Kamerún varð neðst í sínum riðli og Senegal og Suður-Afríka sátu eftir í sínum riðli þannig að nokkrar af stóru knattspyrnuþjóðum Afríku hafa ollið vonbrigðum á þessu móti. Átta liða úrslitin fara fram um helgina, tveir leikir á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Riðlakeppni Afríkukeppninnar lauk í gær en úrslitin eru samt ekki ráðin í síðasta riðlinum og því eru enn bara sjö lið komin áfram í átta liða úrslitin. Sú ótrúlega staða kom nefnilega upp að Gínea og Malí eru nákvæmlega jöfn í öðru sæti D-riðilsins og því þarf að kasta upp á það hvort liðið kemst í átta liða úrslitin. Gínea og Malí gerðu 1-1 jafntefli í öllum þremur leikjum sínum þar af þeim síðasta þegar þau mættust innbyrðis. Kevin Constant kom Gínea í 1-0 á 15. mínútu með marki úr vítaspyrnu en Modibo Maiga jafnaði fyrir Malí eftir aðeins tveggja mínútna leik í seinni hálfleiknum. Seydou Keita gat jafnað metin fyrir Malí skömmu eftir mark Constant en lét þá verja frá sér víti. Það verður dregið um hvort liðið kemst áfram klukkan 15.00 í dag á sérstökum fundi skipulagsnefndar mótsins á hóteli í Malobo en keppnin fer fram í Miðbaugs-Gíneu. Það lið sem hefur heppnina með sér mætir Gana í átta liða úrslitin en í hinum þremur leikjunum mætast eftirtaldar þjóðir: Vestur-Kongó-Austur-Kongó, Fílabeinsströndin-Alsír og Túnis-Miðbaugs-Gínea. Kamerún varð neðst í sínum riðli og Senegal og Suður-Afríka sátu eftir í sínum riðli þannig að nokkrar af stóru knattspyrnuþjóðum Afríku hafa ollið vonbrigðum á þessu móti. Átta liða úrslitin fara fram um helgina, tveir leikir á laugardaginn og tveir á sunnudaginn.
Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira