Árásin á Aron óupplýst: „Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2015 15:35 Aron var tekinn af velli gegn Tékkum og sneri ekki aftur. vísir/eva björk „Þetta er óupplýst ennþá,“ segir Hákon Sigurjónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um líkamsárásina sem handknattleiksleikmaðurinn Aron Pálmarssona varð fyrir í Ingólfsstræti í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn.Sneri ekki aftur eftir höfuðmeiðslAron var sleginn í andlitið og þurfti að sauma nokkur spor til að loka skurði sem hann hlaut en auk þess var hann töluvert bólginn. Aron hafði verið lykilmaður íslenska karlalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar en þátttöku hans lauk á mótinu eftir að hann hlaut höfuðmeiðsl í tapleik gegn Tékklandi. Hann gat því ekki spilað á móti Egyptalandi í lokaleik riðlakeppninnar og var ekki með á móti Dönum í sextán liða úrslitum þar sem íslenska liðið féll úr leik.Lítið vitaðAron Pálmarsson hafði sjálfur greint frá því að tveir menn hefðu ráðist á hann þegar hann var á leið í leigubíl með frænda sínum. Hákon segist þó ekki geta staðfest hve margir árásarmennirnir voru. Þá sé ekki búið að hafa upp á leigubílstjóranum. Þá sagði Hákon ekki vita hve oft Aron var sleginn í andlitið. Lögreglan veit ekki hverjir árásarmennirnir eru og hefur enginn verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. Skoðaðar voru upptökur úr eftirlitsmyndavélum í grennd við vettvang árásarinnar en þær upptökur skiluðu engu fyrir rannsókn málsins. Hákon segir lögregluna hafa rætt við vitni en gat ekki gefið upp hve mörg.„Eins og hver önnur líkamsárás“„Þau eru nokkur, fleiri en eitt,“ segir Hákon sem segir lögregluna ekki geta úttalað sig um rannsókn málsins. „Þetta er bara eins og hver önnur líkamsárás sem verður í borginni, sumar upplýsast og sumar ekki og í augnablikinu erum við ekki með neinar upplýsingar. Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær. Fleira get ég ekki sagt um málið.“ Tengdar fréttir Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24. janúar 2015 08:00 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
„Þetta er óupplýst ennþá,“ segir Hákon Sigurjónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um líkamsárásina sem handknattleiksleikmaðurinn Aron Pálmarssona varð fyrir í Ingólfsstræti í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins 28. desember síðastliðinn.Sneri ekki aftur eftir höfuðmeiðslAron var sleginn í andlitið og þurfti að sauma nokkur spor til að loka skurði sem hann hlaut en auk þess var hann töluvert bólginn. Aron hafði verið lykilmaður íslenska karlalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar en þátttöku hans lauk á mótinu eftir að hann hlaut höfuðmeiðsl í tapleik gegn Tékklandi. Hann gat því ekki spilað á móti Egyptalandi í lokaleik riðlakeppninnar og var ekki með á móti Dönum í sextán liða úrslitum þar sem íslenska liðið féll úr leik.Lítið vitaðAron Pálmarsson hafði sjálfur greint frá því að tveir menn hefðu ráðist á hann þegar hann var á leið í leigubíl með frænda sínum. Hákon segist þó ekki geta staðfest hve margir árásarmennirnir voru. Þá sé ekki búið að hafa upp á leigubílstjóranum. Þá sagði Hákon ekki vita hve oft Aron var sleginn í andlitið. Lögreglan veit ekki hverjir árásarmennirnir eru og hefur enginn verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. Skoðaðar voru upptökur úr eftirlitsmyndavélum í grennd við vettvang árásarinnar en þær upptökur skiluðu engu fyrir rannsókn málsins. Hákon segir lögregluna hafa rætt við vitni en gat ekki gefið upp hve mörg.„Eins og hver önnur líkamsárás“„Þau eru nokkur, fleiri en eitt,“ segir Hákon sem segir lögregluna ekki geta úttalað sig um rannsókn málsins. „Þetta er bara eins og hver önnur líkamsárás sem verður í borginni, sumar upplýsast og sumar ekki og í augnablikinu erum við ekki með neinar upplýsingar. Ef einhver liggur á upplýsingum yrði vel þegið að fá þær. Fleira get ég ekki sagt um málið.“
Tengdar fréttir Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44 Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24. janúar 2015 08:00 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00
Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Aron Pálmarsson missir af leiknum gegn Egyptum og verður líklega ekkert meira með á HM. 23. janúar 2015 14:44
Líkamsárásin á Aron mögulega örlagavaldur Aron Pálmarsson spilar ekki með íslenska landsliðinu gegn Egyptalandi á HM í Katar í dag. Þetta staðfesti Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, í gærmorgun. 24. janúar 2015 08:00