Tæplega helmingi þjóðarinnar fannst Skaupið slakt Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2015 11:05 Vinsældir skaupsins 2014 voru svipaðar og vinsældir Skaupsins 2012. mynd/skjáskot af vef RÚV MMR kannaði á dögunum hvað almenningi fannst um Áramótaskaupið 2014. Ólíkt skaupinu í fyrra naut skaupið í ár lítilla vinsælda. Vinsældir skaupsins 2014 voru svipaðar og vinsældir Skaupsins 2012. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 34,9% að þeim hafi þótt Áramótaskaupið í ár vera gott, borið saman við 81,3% í fyrra, 33,2% árið 2012 og 64,8% árið 2011. Munur á viðhorfi til Skaupsins eftir kyni og stjórnmálaskoðunum.Samkvæmt könnuninni var nokkur munur á viðhorfi fólks til Skaupsins eftir kyni og stjórnmálaskoðunum. Fleiri konum en körlum þótti Skaupið vera gott. Af þeim konum sem tóku þátt sögðu 42,0% Skaupið hafa verið gott, borið saman við 28,6% karla. Þeir sem studdu Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokkinn voru síður ánægðir með Skaupið í ár en stuðningsfólk annarra flokka. Af þeim sem studdu Framsóknarflokkinn og tóku afstöðu sögðu 10,4% Skaupið hafa verið gott og 16,7% þeirra sem studdu Sjálfstæðisflokkinn sögðu Skaupið hafa verið gott. Til samanburðar sögðu 66,4% þeirra sem studdu Vinstri-græn að Skaupið hafi verið gott, 56,0% pírata þótti skaupið gott, 52,2% samfylkingarfólks þótti Skaupið gott og 42,6% stuðningsfólks Bjartrar framtíðar þótti skaupið gott.Spurt var: „Hvernig fannst þér Áramótaskaupið 2014?“ Svarmöguleikar voru: „Mjög slakt“, „Frekar slakt“, „Bæði og“, „Frekar gott“, „Mjög gott“, „Ég horfði ekki á Áramótaskaupið“ og „Veit ekki/vil ekki svara“. Samtals tóku 96,4% afstöðu (aðrir svöruðu „Veit ekki/vil ekki svara“ eða „Ég horfði ekki á Áramótaskaupið“).mynd/mmrmynd/mmr Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Skaupið Misjafnar móttökur hjá landanum. 1. janúar 2015 10:33 Þetta fannst mér um skaupið Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu. 8. janúar 2015 07:00 Kostnaðurinn við skaupið 26 milljónir Dagskrárstjóri RÚV stoltur af skaupinu 2. janúar 2015 13:08 Tvö kvennaskaup á þrjátíu árum Eingöngu konur skrifa Áramótaskaupið í ár en það gerðist seinast árið 1984. 30. desember 2014 10:00 Segir konur einfaldlega ekki fyndnar Enn er deilt um ágæti Skaupsins. Framsóknarkonur í borgarstjórn bjóða fram krafta sína í næsta áramótaskaup. 2. janúar 2015 14:30 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
MMR kannaði á dögunum hvað almenningi fannst um Áramótaskaupið 2014. Ólíkt skaupinu í fyrra naut skaupið í ár lítilla vinsælda. Vinsældir skaupsins 2014 voru svipaðar og vinsældir Skaupsins 2012. Af þeim sem tóku afstöðu nú sögðust 34,9% að þeim hafi þótt Áramótaskaupið í ár vera gott, borið saman við 81,3% í fyrra, 33,2% árið 2012 og 64,8% árið 2011. Munur á viðhorfi til Skaupsins eftir kyni og stjórnmálaskoðunum.Samkvæmt könnuninni var nokkur munur á viðhorfi fólks til Skaupsins eftir kyni og stjórnmálaskoðunum. Fleiri konum en körlum þótti Skaupið vera gott. Af þeim konum sem tóku þátt sögðu 42,0% Skaupið hafa verið gott, borið saman við 28,6% karla. Þeir sem studdu Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokkinn voru síður ánægðir með Skaupið í ár en stuðningsfólk annarra flokka. Af þeim sem studdu Framsóknarflokkinn og tóku afstöðu sögðu 10,4% Skaupið hafa verið gott og 16,7% þeirra sem studdu Sjálfstæðisflokkinn sögðu Skaupið hafa verið gott. Til samanburðar sögðu 66,4% þeirra sem studdu Vinstri-græn að Skaupið hafi verið gott, 56,0% pírata þótti skaupið gott, 52,2% samfylkingarfólks þótti Skaupið gott og 42,6% stuðningsfólks Bjartrar framtíðar þótti skaupið gott.Spurt var: „Hvernig fannst þér Áramótaskaupið 2014?“ Svarmöguleikar voru: „Mjög slakt“, „Frekar slakt“, „Bæði og“, „Frekar gott“, „Mjög gott“, „Ég horfði ekki á Áramótaskaupið“ og „Veit ekki/vil ekki svara“. Samtals tóku 96,4% afstöðu (aðrir svöruðu „Veit ekki/vil ekki svara“ eða „Ég horfði ekki á Áramótaskaupið“).mynd/mmrmynd/mmr
Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Skaupið Misjafnar móttökur hjá landanum. 1. janúar 2015 10:33 Þetta fannst mér um skaupið Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu. 8. janúar 2015 07:00 Kostnaðurinn við skaupið 26 milljónir Dagskrárstjóri RÚV stoltur af skaupinu 2. janúar 2015 13:08 Tvö kvennaskaup á þrjátíu árum Eingöngu konur skrifa Áramótaskaupið í ár en það gerðist seinast árið 1984. 30. desember 2014 10:00 Segir konur einfaldlega ekki fyndnar Enn er deilt um ágæti Skaupsins. Framsóknarkonur í borgarstjórn bjóða fram krafta sína í næsta áramótaskaup. 2. janúar 2015 14:30 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Þetta fannst mér um skaupið Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu. 8. janúar 2015 07:00
Tvö kvennaskaup á þrjátíu árum Eingöngu konur skrifa Áramótaskaupið í ár en það gerðist seinast árið 1984. 30. desember 2014 10:00
Segir konur einfaldlega ekki fyndnar Enn er deilt um ágæti Skaupsins. Framsóknarkonur í borgarstjórn bjóða fram krafta sína í næsta áramótaskaup. 2. janúar 2015 14:30