Segir konur einfaldlega ekki fyndnar Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2015 14:30 Baldur segir konur ekki skilja brandara en Guðfinna heldur því fram að hún sé rífandi fyndin. Enn deila menn um ágæti Áramótaskaups Ríkissjónvarpsins, sem kallað hefur verið kvennaskaup vegna þess að Silja Hauksdóttir leikstýrði, Gagga Jónsdóttir framleiddi og eintómar konur skrifuðu handrit. Sitt sýnist hverjum en einn þeirra sem blandar sér með afgerandi hætti í þær umræður er Baldur Hermannsson ellilífeyrisþegi og fyrrverandi framhaldsskólakennari. Hann setur fram kenningu, á Facebook-vegg sínum, sem gengur í stórum dráttum út á það að konur séu einfaldlega ekkert fyndnar. „Góður Guð gaf sér rúman tíma til þess að smíða konuna, hann gerði hana skemmtilega, fjöruga, glaðværa, gáskafulla, ljúfa og snarpa, fallega og aðlaðandi ... en hann gerði hana ekki fyndna. Hann sá nefnilega að maðurinn var bráðfyndinn og taldi því varhugavert að gera hana að keppinaut mannsins. Þess vegna er konum fyrirmunað að skilja brandara og enn síður er þeim hent að segja brandara. Satt að segja er það algert kvalræði að hlusta á konu segja brandara ... þær skilja hann ekki, hafa enga tilfinningu fyrir taktinum og botna ekkert í lokahnykknum, sem sumir kalla punch-line,“ skrifar Baldur og heldur ótrauður áfram: „Vilji menn því gersamlega mislukkað áramótaskaup er aðeins ein leið örugg: láttu konu leikstýra og láttu konur semja handritið. Til hamingju Magnús Geir: þetta heppnaðist hjá þér vinur.“ Svo mörg voru þau orð og ýmsir skoðanabræður Baldurs telja hann hitta naglann á höfuðið en til andsvara er þó Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarmanna, og segir: „Heyrðu, ekkert svona. Þú myndir grenja úr hlátri ef við Sveina [Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir] myndum búa til næsta áramótaskaup.“ Baldur gefur sig ekki og en þá heldur Guðfinna því fram að þetta sé versti status hans á árinu: „Þú hefur ekki séð mig segja brandara ég get lofað þér því að þar sem ég hef verið veislustjóri og sagt brandara hefur salurinn legið í kasti, ég er fyndin. Þú mátt segja hvað sem er um mig en að segja að ég sé ekki fyndin þýðir stríð.“ Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Skaupið Misjafnar móttökur hjá landanum. 1. janúar 2015 10:33 Kostnaðurinn við skaupið 26 milljónir Dagskrárstjóri RÚV stoltur af skaupinu 2. janúar 2015 13:08 Tvö kvennaskaup á þrjátíu árum Eingöngu konur skrifa Áramótaskaupið í ár en það gerðist seinast árið 1984. 30. desember 2014 10:00 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Enn deila menn um ágæti Áramótaskaups Ríkissjónvarpsins, sem kallað hefur verið kvennaskaup vegna þess að Silja Hauksdóttir leikstýrði, Gagga Jónsdóttir framleiddi og eintómar konur skrifuðu handrit. Sitt sýnist hverjum en einn þeirra sem blandar sér með afgerandi hætti í þær umræður er Baldur Hermannsson ellilífeyrisþegi og fyrrverandi framhaldsskólakennari. Hann setur fram kenningu, á Facebook-vegg sínum, sem gengur í stórum dráttum út á það að konur séu einfaldlega ekkert fyndnar. „Góður Guð gaf sér rúman tíma til þess að smíða konuna, hann gerði hana skemmtilega, fjöruga, glaðværa, gáskafulla, ljúfa og snarpa, fallega og aðlaðandi ... en hann gerði hana ekki fyndna. Hann sá nefnilega að maðurinn var bráðfyndinn og taldi því varhugavert að gera hana að keppinaut mannsins. Þess vegna er konum fyrirmunað að skilja brandara og enn síður er þeim hent að segja brandara. Satt að segja er það algert kvalræði að hlusta á konu segja brandara ... þær skilja hann ekki, hafa enga tilfinningu fyrir taktinum og botna ekkert í lokahnykknum, sem sumir kalla punch-line,“ skrifar Baldur og heldur ótrauður áfram: „Vilji menn því gersamlega mislukkað áramótaskaup er aðeins ein leið örugg: láttu konu leikstýra og láttu konur semja handritið. Til hamingju Magnús Geir: þetta heppnaðist hjá þér vinur.“ Svo mörg voru þau orð og ýmsir skoðanabræður Baldurs telja hann hitta naglann á höfuðið en til andsvara er þó Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarmanna, og segir: „Heyrðu, ekkert svona. Þú myndir grenja úr hlátri ef við Sveina [Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir] myndum búa til næsta áramótaskaup.“ Baldur gefur sig ekki og en þá heldur Guðfinna því fram að þetta sé versti status hans á árinu: „Þú hefur ekki séð mig segja brandara ég get lofað þér því að þar sem ég hef verið veislustjóri og sagt brandara hefur salurinn legið í kasti, ég er fyndin. Þú mátt segja hvað sem er um mig en að segja að ég sé ekki fyndin þýðir stríð.“
Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Skaupið Misjafnar móttökur hjá landanum. 1. janúar 2015 10:33 Kostnaðurinn við skaupið 26 milljónir Dagskrárstjóri RÚV stoltur af skaupinu 2. janúar 2015 13:08 Tvö kvennaskaup á þrjátíu árum Eingöngu konur skrifa Áramótaskaupið í ár en það gerðist seinast árið 1984. 30. desember 2014 10:00 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Tvö kvennaskaup á þrjátíu árum Eingöngu konur skrifa Áramótaskaupið í ár en það gerðist seinast árið 1984. 30. desember 2014 10:00