Rodgers um Gerrard: Ekki nóg að kalla hann goðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2015 10:30 Brendan Rodgers og Steven Gerrard. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tilkynningu fyrirliðans Steven Gerrard en Gerrard mun enda 26 ára feril sinn hjá félaginu í vor. „Við lifum á tímum þar sem orðið goðsögn er ofnotað en í þessu tilfelli er það ekki nógu víðtækt til að lýsa honum," sagði Brendan Rodgers við BBC. „Ég sjálfur mun alltaf vera honum þakklátur fyrir þann stuðning sem hann veitti mér þegar ég settist í stjórastólinn. Steven kom til mín og lofaði því að standa hundrað prósent á bak við mig og gera allt sitt til að hjálpa mér að kynna nýjar hugmyndir og nýjar leiðir til að gera hlutina. Hann gerði gott betur en að standa við þessi orð sín," sagði Brendan Rodgers. „Hann er einstaklega öflugur og áhrifamikill leikmaður. Á stundum hefur hann borið liðið á öxlunum og hann hefur sýnt hæfileika inn á vellinum sem hafa réttilega skilað honum í hóp besti leikmanna heims í meira en áratug," sagði Rodgers. „Sem leiðtogi og manneskja er hann sér á báti meðal þeirra sem ég hef unnið með. Hann fór með fagmennskuna upp í nýjar hæðir og hollusta hans til knattspyrnunnar ætti að vera fyrirmynd fyrir alla í fótboltaheiminum," sagði Rodgers. „Hann er líka maður sem hefur alltaf sett félagið og liðið í fyrsta sætið en sig sjálfan í annað sætið. Það mun á endanum örugglega verða hans arfleifð," sagði Rodgers. „Fólk sem er í betri stöðu en ég hafa sagt að Steven sé besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Þegar við skoðum hvaða leikmenn koma til greina þá er það engin smá yfirlýsing," sagði Rodgers. „Við munum auðvitað sakna hans, bæði inn á vellinum og hvernig fyrirliði hann er. Hans áhrif munu samt lifa áfram og við óskum honum ánægju og velgengni á nýjum stað. Þangað til mun ég njóta þess að vinna með manninum Steven Gerrard og leikmanninum Steven Gerrard sem er einn sá besti sem ég hef séð," sagði Rodgers.Brendan Rodgers og Steven Gerrard.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1. janúar 2015 22:59 Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2. janúar 2015 09:06 McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2. janúar 2015 09:30 Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2. janúar 2015 08:28 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tilkynningu fyrirliðans Steven Gerrard en Gerrard mun enda 26 ára feril sinn hjá félaginu í vor. „Við lifum á tímum þar sem orðið goðsögn er ofnotað en í þessu tilfelli er það ekki nógu víðtækt til að lýsa honum," sagði Brendan Rodgers við BBC. „Ég sjálfur mun alltaf vera honum þakklátur fyrir þann stuðning sem hann veitti mér þegar ég settist í stjórastólinn. Steven kom til mín og lofaði því að standa hundrað prósent á bak við mig og gera allt sitt til að hjálpa mér að kynna nýjar hugmyndir og nýjar leiðir til að gera hlutina. Hann gerði gott betur en að standa við þessi orð sín," sagði Brendan Rodgers. „Hann er einstaklega öflugur og áhrifamikill leikmaður. Á stundum hefur hann borið liðið á öxlunum og hann hefur sýnt hæfileika inn á vellinum sem hafa réttilega skilað honum í hóp besti leikmanna heims í meira en áratug," sagði Rodgers. „Sem leiðtogi og manneskja er hann sér á báti meðal þeirra sem ég hef unnið með. Hann fór með fagmennskuna upp í nýjar hæðir og hollusta hans til knattspyrnunnar ætti að vera fyrirmynd fyrir alla í fótboltaheiminum," sagði Rodgers. „Hann er líka maður sem hefur alltaf sett félagið og liðið í fyrsta sætið en sig sjálfan í annað sætið. Það mun á endanum örugglega verða hans arfleifð," sagði Rodgers. „Fólk sem er í betri stöðu en ég hafa sagt að Steven sé besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Þegar við skoðum hvaða leikmenn koma til greina þá er það engin smá yfirlýsing," sagði Rodgers. „Við munum auðvitað sakna hans, bæði inn á vellinum og hvernig fyrirliði hann er. Hans áhrif munu samt lifa áfram og við óskum honum ánægju og velgengni á nýjum stað. Þangað til mun ég njóta þess að vinna með manninum Steven Gerrard og leikmanninum Steven Gerrard sem er einn sá besti sem ég hef séð," sagði Rodgers.Brendan Rodgers og Steven Gerrard.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1. janúar 2015 22:59 Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2. janúar 2015 09:06 McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2. janúar 2015 09:30 Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2. janúar 2015 08:28 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Sjá meira
Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1. janúar 2015 22:59
Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2. janúar 2015 09:06
McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2. janúar 2015 09:30
Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2. janúar 2015 08:28