Rodgers um Gerrard: Ekki nóg að kalla hann goðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2015 10:30 Brendan Rodgers og Steven Gerrard. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tilkynningu fyrirliðans Steven Gerrard en Gerrard mun enda 26 ára feril sinn hjá félaginu í vor. „Við lifum á tímum þar sem orðið goðsögn er ofnotað en í þessu tilfelli er það ekki nógu víðtækt til að lýsa honum," sagði Brendan Rodgers við BBC. „Ég sjálfur mun alltaf vera honum þakklátur fyrir þann stuðning sem hann veitti mér þegar ég settist í stjórastólinn. Steven kom til mín og lofaði því að standa hundrað prósent á bak við mig og gera allt sitt til að hjálpa mér að kynna nýjar hugmyndir og nýjar leiðir til að gera hlutina. Hann gerði gott betur en að standa við þessi orð sín," sagði Brendan Rodgers. „Hann er einstaklega öflugur og áhrifamikill leikmaður. Á stundum hefur hann borið liðið á öxlunum og hann hefur sýnt hæfileika inn á vellinum sem hafa réttilega skilað honum í hóp besti leikmanna heims í meira en áratug," sagði Rodgers. „Sem leiðtogi og manneskja er hann sér á báti meðal þeirra sem ég hef unnið með. Hann fór með fagmennskuna upp í nýjar hæðir og hollusta hans til knattspyrnunnar ætti að vera fyrirmynd fyrir alla í fótboltaheiminum," sagði Rodgers. „Hann er líka maður sem hefur alltaf sett félagið og liðið í fyrsta sætið en sig sjálfan í annað sætið. Það mun á endanum örugglega verða hans arfleifð," sagði Rodgers. „Fólk sem er í betri stöðu en ég hafa sagt að Steven sé besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Þegar við skoðum hvaða leikmenn koma til greina þá er það engin smá yfirlýsing," sagði Rodgers. „Við munum auðvitað sakna hans, bæði inn á vellinum og hvernig fyrirliði hann er. Hans áhrif munu samt lifa áfram og við óskum honum ánægju og velgengni á nýjum stað. Þangað til mun ég njóta þess að vinna með manninum Steven Gerrard og leikmanninum Steven Gerrard sem er einn sá besti sem ég hef séð," sagði Rodgers.Brendan Rodgers og Steven Gerrard.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1. janúar 2015 22:59 Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2. janúar 2015 09:06 McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2. janúar 2015 09:30 Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2. janúar 2015 08:28 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tilkynningu fyrirliðans Steven Gerrard en Gerrard mun enda 26 ára feril sinn hjá félaginu í vor. „Við lifum á tímum þar sem orðið goðsögn er ofnotað en í þessu tilfelli er það ekki nógu víðtækt til að lýsa honum," sagði Brendan Rodgers við BBC. „Ég sjálfur mun alltaf vera honum þakklátur fyrir þann stuðning sem hann veitti mér þegar ég settist í stjórastólinn. Steven kom til mín og lofaði því að standa hundrað prósent á bak við mig og gera allt sitt til að hjálpa mér að kynna nýjar hugmyndir og nýjar leiðir til að gera hlutina. Hann gerði gott betur en að standa við þessi orð sín," sagði Brendan Rodgers. „Hann er einstaklega öflugur og áhrifamikill leikmaður. Á stundum hefur hann borið liðið á öxlunum og hann hefur sýnt hæfileika inn á vellinum sem hafa réttilega skilað honum í hóp besti leikmanna heims í meira en áratug," sagði Rodgers. „Sem leiðtogi og manneskja er hann sér á báti meðal þeirra sem ég hef unnið með. Hann fór með fagmennskuna upp í nýjar hæðir og hollusta hans til knattspyrnunnar ætti að vera fyrirmynd fyrir alla í fótboltaheiminum," sagði Rodgers. „Hann er líka maður sem hefur alltaf sett félagið og liðið í fyrsta sætið en sig sjálfan í annað sætið. Það mun á endanum örugglega verða hans arfleifð," sagði Rodgers. „Fólk sem er í betri stöðu en ég hafa sagt að Steven sé besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Þegar við skoðum hvaða leikmenn koma til greina þá er það engin smá yfirlýsing," sagði Rodgers. „Við munum auðvitað sakna hans, bæði inn á vellinum og hvernig fyrirliði hann er. Hans áhrif munu samt lifa áfram og við óskum honum ánægju og velgengni á nýjum stað. Þangað til mun ég njóta þess að vinna með manninum Steven Gerrard og leikmanninum Steven Gerrard sem er einn sá besti sem ég hef séð," sagði Rodgers.Brendan Rodgers og Steven Gerrard.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1. janúar 2015 22:59 Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2. janúar 2015 09:06 McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2. janúar 2015 09:30 Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2. janúar 2015 08:28 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1. janúar 2015 22:59
Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2. janúar 2015 09:06
McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2. janúar 2015 09:30
Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2. janúar 2015 08:28