Banaslys á Holtavörðuheiði: Ekið of hratt miðað við aðstæður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2015 11:06 Frá vettvangi slyssins í janúar í fyrra. Mynd úr skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa Ökumaður fólksbifreiðar sem lenti í hörðum árekstri á Holtavörðuheiði þann 12. janúar í fyrra ók of hratt miðað við aðstæður. Þá voru hjólbarðar að framan á bifreiðinni ósamstæðir. Þetta er meðal niðurstaðna Rannsóknarnefndar samgönguslysa sem skilað hefur skýrslu vegna slyssins. Hámarkshraði á vegakaflanum er 90 km/klst en fólksbifreiðinnni var ekið á bilinu 70-80 km/klst samkvæmt útreikningum. Snjór var yfir veginum, fokið hafði í skafla og nokkuð hvass vindur. Bílnum, Toyota Corolla, var ekið í norðurátt og lenti í árekstri við MAN L2000 vörubíl sem ekið var í suðurátt. Er talið að ökumaður vörubílsins hafi ekið á 69 km/klst hraða en hraðinn hafi verið kominn niður í 30 km/klst þegar ökutækin skullu saman. Vörubílinn var rúmlega fjórum sinnum þyngri en fólksbifreiðin sem var ekið í gegnum skafl. Ökumaður missti stjórn á bílnum sem byrjaði í kjölfarið að rása til á veginum. Rann hún á hlið framan á vörubílinn sem reyndi að víkja til hægri og ók utan í vegrið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, hinn átján ára gamli Skarphéðinn Andri Kristjánsson, lést í slysinu ásamt sextán ára gamalli kærustu. Bæði voru í bílbeltum. Eins og frægt er orðið voru líffæri Skarphéðins Andra gefin öðrum og fékk sextán ára drengur meðal annars hjarta hans. Varð líffæragjöfin til þess að vekja mikla umræðu um mikilvægi líffæragjafa hér á landi.Skýrsluna í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12. janúar 2014 18:00 Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12. janúar 2014 14:15 Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Ökumaður fólksbifreiðar sem lenti í hörðum árekstri á Holtavörðuheiði þann 12. janúar í fyrra ók of hratt miðað við aðstæður. Þá voru hjólbarðar að framan á bifreiðinni ósamstæðir. Þetta er meðal niðurstaðna Rannsóknarnefndar samgönguslysa sem skilað hefur skýrslu vegna slyssins. Hámarkshraði á vegakaflanum er 90 km/klst en fólksbifreiðinnni var ekið á bilinu 70-80 km/klst samkvæmt útreikningum. Snjór var yfir veginum, fokið hafði í skafla og nokkuð hvass vindur. Bílnum, Toyota Corolla, var ekið í norðurátt og lenti í árekstri við MAN L2000 vörubíl sem ekið var í suðurátt. Er talið að ökumaður vörubílsins hafi ekið á 69 km/klst hraða en hraðinn hafi verið kominn niður í 30 km/klst þegar ökutækin skullu saman. Vörubílinn var rúmlega fjórum sinnum þyngri en fólksbifreiðin sem var ekið í gegnum skafl. Ökumaður missti stjórn á bílnum sem byrjaði í kjölfarið að rása til á veginum. Rann hún á hlið framan á vörubílinn sem reyndi að víkja til hægri og ók utan í vegrið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, hinn átján ára gamli Skarphéðinn Andri Kristjánsson, lést í slysinu ásamt sextán ára gamalli kærustu. Bæði voru í bílbeltum. Eins og frægt er orðið voru líffæri Skarphéðins Andra gefin öðrum og fékk sextán ára drengur meðal annars hjarta hans. Varð líffæragjöfin til þess að vekja mikla umræðu um mikilvægi líffæragjafa hér á landi.Skýrsluna í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12. janúar 2014 18:00 Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12. janúar 2014 14:15 Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Banaslys í Norðurárdal Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans 12. janúar 2014 18:00
Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann eftir umferðarslys í Borgarfirði nú eftir hádegi. 12. janúar 2014 14:15
Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05
"Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29