Margir velta fyrir sér formannsstöðu Snærós Sindradóttir skrifar 24. ágúst 2015 07:00 Guðmundur Steingrímsson, Heiða Kristín og Óttarr á meðan allt lék í lyndi. Mynd/BF „Ég er ekkert búin að ákveða neitt en ég neita því ekkert að þetta hefur verið rætt,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Á laugardag varð ljóst að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, hygðist segja af sér embættinu. Helst hefur verið rætt um að Heiða Kristín Helgadóttir, stofnandi og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, ætti að fara í framboð til formanns. Hún segir að hennar megináhersla sé á framgang kvenna. „Ég vil sjá konur þarna inni taka miklu meira pláss og forystu. Sama hvað menn segja gerist það ekki oft nema það sé mjög fókuserað.“ Það er þá ákveðnum vandkvæðum bundið að formaður sé ekki sitjandi þingmaður. „Það sem ég held að flokkurinn þurfi sé að tala það út hvað hann stendur fyrir.“ Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, segist ekki hafa persónulegan metnað í að verða formaður. „Á sama tíma heyri ég alveg umræðuna og ég veit að ég sem kjörinn þingmaður fyrir flokkinn þarf að taka ábyrgð á því og flokknum minum. Ég get ekki sagt að ég sé í einhverjum startholum að opna kosningaskrifstofu.“ Hann segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort flokkurinn taki upp það fyrirkomulag að reglulega verði skipt um formann. „Ég er alveg opinn fyrir því að taka þátt í að taka ábyrgð á Bjartri framtíð.“ Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Ég er ekkert búin að ákveða neitt en ég neita því ekkert að þetta hefur verið rætt,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Á laugardag varð ljóst að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, hygðist segja af sér embættinu. Helst hefur verið rætt um að Heiða Kristín Helgadóttir, stofnandi og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, ætti að fara í framboð til formanns. Hún segir að hennar megináhersla sé á framgang kvenna. „Ég vil sjá konur þarna inni taka miklu meira pláss og forystu. Sama hvað menn segja gerist það ekki oft nema það sé mjög fókuserað.“ Það er þá ákveðnum vandkvæðum bundið að formaður sé ekki sitjandi þingmaður. „Það sem ég held að flokkurinn þurfi sé að tala það út hvað hann stendur fyrir.“ Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, segist ekki hafa persónulegan metnað í að verða formaður. „Á sama tíma heyri ég alveg umræðuna og ég veit að ég sem kjörinn þingmaður fyrir flokkinn þarf að taka ábyrgð á því og flokknum minum. Ég get ekki sagt að ég sé í einhverjum startholum að opna kosningaskrifstofu.“ Hann segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort flokkurinn taki upp það fyrirkomulag að reglulega verði skipt um formann. „Ég er alveg opinn fyrir því að taka þátt í að taka ábyrgð á Bjartri framtíð.“
Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira