Nemendur Iðnskólans í Hafnarfirði krefjast endurskoðunar á sameiningu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. maí 2015 12:46 Stöðumótmæli fóru fram fyrir framan skólann þann 29. apríl síðastliðinn. Meirihluti nemenda við Iðnskólann í Hafnarfirði er andvígur fyrirhugaðri sameiningu við Tækniskólann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nemendunum sjálfum. „Nemendur við skólann stóðu á dögunum fyrir undirskriftasöfnun þar sem áformunum er mótmælt,” segir í tilkynningunni. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skoðað að sameinaðir verði Tækniskólinn í Reykjavík og Iðnskólinn í Hafnarfirði en sameiningin hefur verið gagnrýnd. Sér í lagi þar sem annar skólanna er rekinn af hinu opinbera en hinn er einkaskóli og að of hratt sé farið í sameiningu skólanna. „Á aðeins tveimur dögum skrifuðu yfir 280 nemendur af rúmlega 400 undir eftirfarandi fullyrðingu: „Við undirrituð nemendur í Iðnskólanum í Hafnarfirði erum afar ósátt við hvernig staðið er að málum sameiningu skólanna. Okkur þykir það ólíðandi að við förum í sumarfrí og vitum ekkert hvernig komandi vetri verður háttað. Öll völdum við þennan tiltekna skóla til þess að nema, af ríkri ástæðu. Við krefjumst þess að hagsmunum okkar og kennaranna verði gætt, og að þessi sameining verði endurskoðuð“. Fulltrúar nemenda munu ganga á fund Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra klukkan 09:10 í fyrramálið og afhenda honum undirskriftalistann,” segir í tilkynningunni. Afhendingin mun því fara fram að morgni 5. maí. Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Sjá meira
Meirihluti nemenda við Iðnskólann í Hafnarfirði er andvígur fyrirhugaðri sameiningu við Tækniskólann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nemendunum sjálfum. „Nemendur við skólann stóðu á dögunum fyrir undirskriftasöfnun þar sem áformunum er mótmælt,” segir í tilkynningunni. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skoðað að sameinaðir verði Tækniskólinn í Reykjavík og Iðnskólinn í Hafnarfirði en sameiningin hefur verið gagnrýnd. Sér í lagi þar sem annar skólanna er rekinn af hinu opinbera en hinn er einkaskóli og að of hratt sé farið í sameiningu skólanna. „Á aðeins tveimur dögum skrifuðu yfir 280 nemendur af rúmlega 400 undir eftirfarandi fullyrðingu: „Við undirrituð nemendur í Iðnskólanum í Hafnarfirði erum afar ósátt við hvernig staðið er að málum sameiningu skólanna. Okkur þykir það ólíðandi að við förum í sumarfrí og vitum ekkert hvernig komandi vetri verður háttað. Öll völdum við þennan tiltekna skóla til þess að nema, af ríkri ástæðu. Við krefjumst þess að hagsmunum okkar og kennaranna verði gætt, og að þessi sameining verði endurskoðuð“. Fulltrúar nemenda munu ganga á fund Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra klukkan 09:10 í fyrramálið og afhenda honum undirskriftalistann,” segir í tilkynningunni. Afhendingin mun því fara fram að morgni 5. maí.
Tengdar fréttir Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20 Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Félagið vill sameina Iðnskólann í Hafnarfirði og Tækniskólann í áföngum. 29. apríl 2015 15:15
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Óskar eftir svörum frá ráðherra um Iðnskólann Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna ákvörðunar um samruna Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. 29. apríl 2015 16:20
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30