Félag framhaldsskólakennara: Telur of hratt farið í sameiningu skóla Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2015 15:15 Iðnskólinn í Hafnarfirði Vísir/GVA Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“ Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Í ályktun félagsins segir að starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafi mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. „Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla, “ segir í ályktuninni. Ályktun Félags framhaldsskólakennara vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans í heild sinni:„Félag framhaldsskólakennara telur of hratt farið í sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans. Gríðarlegar breytingar eru nú fyrirhugaðar innan íslenskra framhaldsskóla næsta skólaár. Nýjar námskrár, sem margar hverjar eru óskrifaðar, taka gildi næsta haust. Nýtt vinnumat kennara tekur gildi sem hefur ekki enn verið útfært í hverjum skóla. Stytting námstíma til stúdentsprófs er fyrirhuguð samhliða þessu öllu sem mun hafa neikvæð áhrif á starfsöryggi kennara í framhaldsskólum landsins. Svo margir óvissuþættir og lausir endar í innra starfi framhaldsskólanna eru til þess fallnir að draga tímabundið úr gæðum skólastarfs með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á þjónustu við nemendur. Starfsmenn Iðnskólans í Hafnarfirði hafa mátt þola óvissu um framtíð sína undanfarnar vikur, bæði hvað varðar starfsöryggi og réttindi. Félag framhaldsskólakennara telur eðlilegt að allir kennarar Iðnskólans í Hafnarfirði haldi starfi sínu og náttúruleg fækkun vegna starfsaldurs verði nýtt til að ná fram þeirri hagræðingu sem fyrirhuguð er við sameiningu þessara tveggja skóla. Félag framhaldsskólakennara skorar á menntamálaráðherra að tryggja starfsöryggi þeirra starfsmanna sem nú horfa fram á óvissu um framtíð sína, sameina skólana í áföngum og raska þannig sem minnst skólastarfi beggja skóla.“
Tengdar fréttir Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Unnið að sameiningu Iðnskólans og Tækniskólans Svo gæti farið að Iðnskólinn í Hafnarfirði renni inn í Tækniskólann. Nefnd innan ráðuneytis menntamála vinnur að fýsileikakönnun á samrunanum. "Höfum áhyggjur af stöðu mála,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. 20. apríl 2015 07:30