Hvar eru Baywatch-stjörnurnar í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2015 16:00 Þessir voru tíðir gestir á skjá landsmanna. vísir Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag. Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag.
Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00
Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00