Hvar eru Baywatch-stjörnurnar í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2015 16:00 Þessir voru tíðir gestir á skjá landsmanna. vísir Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag. Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Baywatch þættirnir voru gríðarlega vinsælir um allan heim á árunum 1989-1999 en þar var aðalsögupersónan Mitch Buchannon, leikinn af David Hasselhoff. Pamela Anderson og Yasmine Bleeth fóru einnig með stór hlutverk í þáttunum. Þættirnir fjölluðu um strandverði og ævintýri þeirra á ströndinni í Los Angeles. Fyrsti þátturinn var frumsýndur á sjónvarpstöðinni NBC árið 1989. En hvað eru Baywatch-stjörnurnar að gera í dag? Vefsíðan Daily Mail hefur tekið saman hvar helstu stjörnurnar eru í dag. Karakter: MITCH BUCHANNONLeikari: DAVID HASSELHOFFFór með aðalhlutverkið í þáttunum. Eftir að hafa slegið í gegn í þáttunum varð hann mjög þekktur tónlistarmaður í Þýskalandi og hefur einnig tekið þátt í öðrum þáttum eins og Baywatch Nights og einnig America's Got Talent. Hann hefur oft komið fram í gestahlutverkum í þáttum og kvikmyndum og er fjallað mikið um hans einkalíf í fjölmiðlum um allan heima. Hann hefur verið í töluverðum vandræðum með áfengi og hafa fréttir af því iðulega komið fram. Í dag er hann trúlofaður Hayley Roberts, 33 ára konu frá Wales. DAVID HASSELHOFF.Karakter: CJLeikari: PAMELA ANDERSON Hóf feril sinn sem módel og byrjaði að leika í þáttunum árið 1992. Hún var í sex ár með eitt aðalhlutverkanna í Baywatch. Hún giftist stjörnutrommaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe og hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu tvo áratugi. Hún eignaðist tvo drengi með Tommy Lee. Á sínum tíma lak kynlífsmyndband með henni og Tommy Lee á netið og var það gríðarlega vinsælt um allan heim. Þeir sem dreifðu myndbandinu högnuðust um 77 milljónir Bandaríkjadali eða því sem samsvarar tíu milljörðum íslenskra króna á núvirði. PAMELA ANDERSONKarakter: SUMMER QUINNLeikari: NICOLE EGGERT Nicole Eggert sló í gegn í þáttunum. Hún var aftur á móti ekki ýkja lengi þekkt vestanhafs og vinnur í dag við það að keyra ísbíl um Los Angeles og heimsækir barnaafmæli. NICOLE EGGERTKarakter: HOBIE BUCHANNONLeikari: JEREMY JACKSONLék son Mitch Buchannon í þáttunum og byrjaði sem krúttlegur krakki og endaði sem myndarlegur maður í þáttunum. Jeremy ann var valinn til að leika Hobie framyfir stórleikarann Leonardo DiCaprio á sínum tíma. Hann átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða á sínum tíma og hætti í þættinum 19 ára. Fyrr á þessu ári var hann handtekinn fyrir að stinga gangandi vegfaranda í L.A. með hníf. JEREMY JACKSONKarakter: CAROLINE HOLDENLeikari: YASMINE BLEETHLék Holden í þrjú ár í þáttunum og komst heldur betur fram á sjónarsviðið eftir hlutverk sitt í Baywatch. Hún hefur í áraraðir barist við fíkniefnadjöfulinn. Í dag er hún 47 ára en hún var handtekinn ásamt eiginmanni sínum Paul Cerrito árið 2001 fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna í Detroit. Í dag býr hún ásamt Cerrito í Los Angeles. YASMINE BLEETHHér má síðan sjá enn fleiri stjörnur sem gerðu það gott í þáttunum og hvar þær eru í dag.
Tengdar fréttir Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00 Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Zac Efron og The Rock í nýrri Baywatch-kvikmynd Zac Efron og Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, fara með aðalhlutverkin í nýrri Baywatch mynd sem fer fljótlega í framleiðslu. 11. ágúst 2015 21:00
Pamela Anderson ekki spennt fyrir Baywatch-myndinni Pamela Anderson virðist ekki vera paránægð með þá áætlun að ráðast í framleiðslu á nýrri Baywatch mynd. 17. ágúst 2015 15:00