Óttar ekki brotinn | Grunur um beinmar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2015 10:44 Óttar var borinn af velli í gær. vísir/stefán Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en nýliðar Leiknis eru komnir með fjögur stig í Pepsi-deildinni. Í fyrstu var óttast að Óttar væri brotinn en nú er ljóst að svo er ekki. „Hann fékk slæmt högg á legginn og það er grunur um beinmar en hann er ekki brotinn,“ sagði Davíð Snorri Jónasson, annar þjálfara Leiknis, í samtali við Vísi í morgun. Að sögn Davíðs fer Óttar í frekari skoðun seinna í dag og þá kemur betur í ljós hvers eðlis meiðslin eru og hversu alvarleg þau eru. „Menn fóru strax að spyrja sig í gær hvort hann væri brotinn en það er alveg klárt að svo er ekki. Við vitum hvað betur síðar í dag hversu langan tíma hann þarf til að jafna sig,“ sagði Davíð ennfremur. Leiknir sækir ÍBV heim í 4. umferð Pepsi-deildarinnar á miðvikudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. 17. maí 2015 21:31 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. 17. maí 2015 00:01 Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. 17. maí 2015 14:59 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en nýliðar Leiknis eru komnir með fjögur stig í Pepsi-deildinni. Í fyrstu var óttast að Óttar væri brotinn en nú er ljóst að svo er ekki. „Hann fékk slæmt högg á legginn og það er grunur um beinmar en hann er ekki brotinn,“ sagði Davíð Snorri Jónasson, annar þjálfara Leiknis, í samtali við Vísi í morgun. Að sögn Davíðs fer Óttar í frekari skoðun seinna í dag og þá kemur betur í ljós hvers eðlis meiðslin eru og hversu alvarleg þau eru. „Menn fóru strax að spyrja sig í gær hvort hann væri brotinn en það er alveg klárt að svo er ekki. Við vitum hvað betur síðar í dag hversu langan tíma hann þarf til að jafna sig,“ sagði Davíð ennfremur. Leiknir sækir ÍBV heim í 4. umferð Pepsi-deildarinnar á miðvikudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. 17. maí 2015 21:31 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. 17. maí 2015 00:01 Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. 17. maí 2015 14:59 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. 17. maí 2015 21:31
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. 17. maí 2015 00:01
Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. 17. maí 2015 14:59
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45