Hvað er svona merkilegt við það? hlaut Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2015 22:24 Halla Kristín Einarsdóttir leikstjóri og Hrafnhildur Gunnarsdóttur framleiðandi myndarinnar Hvað er svona merkilegt við það? Heimildarmyndin Hvað er svona merkilegt við það?, eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur, hlaut áhorfendaverðlaunin Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði um liðna helgi. Myndin fjallar um það þegar íslenskar konur ákváðu – í kjölfarið á róttækri og litríkri kvennabaráttu - að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði. Þær stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Myndin hlaut góðar viðtökur á hátíðinni og voru þær Halla Kristín Einarsdóttir leikstjóri og Hrafnhildur Gunnarsdóttur framleiðandi klappaðar upp af áhorfendum eftir sýningu. Einarinn, verðlaunaskjöldur Skjaldborgarhátíðarinnar er smíðaður af Einari Skarphéðinssyni smíðakennara á Patreksfirði og heitir jafnframt í höfuðið á honum. Einar smíðar gripinn á hverju ári af mikilli natni og velur sérstaklega efniviðinn í hann. Hvað er svona merkilegt við það - Kynningarstikla from Krumma films on Vimeo. Alþingi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Heimildarmyndin Hvað er svona merkilegt við það?, eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur, hlaut áhorfendaverðlaunin Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði um liðna helgi. Myndin fjallar um það þegar íslenskar konur ákváðu – í kjölfarið á róttækri og litríkri kvennabaráttu - að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði. Þær stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Myndin hlaut góðar viðtökur á hátíðinni og voru þær Halla Kristín Einarsdóttir leikstjóri og Hrafnhildur Gunnarsdóttur framleiðandi klappaðar upp af áhorfendum eftir sýningu. Einarinn, verðlaunaskjöldur Skjaldborgarhátíðarinnar er smíðaður af Einari Skarphéðinssyni smíðakennara á Patreksfirði og heitir jafnframt í höfuðið á honum. Einar smíðar gripinn á hverju ári af mikilli natni og velur sérstaklega efniviðinn í hann. Hvað er svona merkilegt við það - Kynningarstikla from Krumma films on Vimeo.
Alþingi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28
Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45