Wenger: Lykillinn að ævintýri Arsenal er að vinna Manchester City í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 17:15 Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það er búist við að þetta sé einn af úrslitaleikjunum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Leicester City hefur fimm stiga forskot á Arsenal fyrir þennan lokaleik 17. umferðar og Manchester City er síðan einu stigi á eftir lærisveinum Arsene Wenger. Arsene Wenger fagnar árangri Leicester City í vetur. „Þetta er ekki aðeins gott fyrir enska fótboltann heldur einnig gott fyrir alla í fótbolta út um allan heim," sagði Wenger í viðtali við Guardian. Wenger gerir sér líka grein fyrir því að það er langt síðan Arsenal hefur átt jafngóða möguleika á því að vinna titilinn. Arsenal varð síðast enskur meistari 2004 og þótt að liðið hafi alltaf verið meðal fjögurra efstu síðan hefur það sjaldan haldið sér inn í titilbaráttunni á lokasprettinum. Arsenal er samt eina liðið sem hefur unnið Leicester City á leiktíðinni en Arsenal vann 5-2 sigur á heimavelli Leicester fyrr á tímabilinu. „Það héldu allir að þetta hafi bara verið eðlileg úrslit. Síðan þá hefur það aftur á móti komið í ljós að þetta voru frábær úrslit og frábær frammistaða," sagði Wenger. Arsene Wenger vill sjá sigur í kvöld en með því myndi Arsenal minnka forskot Leicester City í tvö stig og ná jafnframt fjögurra stiga forskoti á Manchester City. „Titillinn mun vinnast á því að taka stig af hinum toppliðunum. Kannski mun það skipta meira máli en áður af því að toppbaráttan er svona jöfn. Efsta liðið er með 38 stig eftir sautján leiki sem þýðir að deildin er kannski að vinnast á 80 stigum," sagði Wenger og bætti við: „Stöðugleikinn mun vera forgangsatriði því í hverri viku hafa verið óvænt úrslit. Við erum á góðu skriði og völdum að halda áfram á þeirri braut," sagði Wenger sem vill meina að lykillinn að ævintýri Arsenal í ensku deildinni á þessu tímabili sé að vinna Manchester City á heimavelli í kvöld. Arsene Wenger rifjaði upp sigurinn á Olympiakos í Meistaradeildinni. „Menn voru að efast um karakterinn í liðinu um tíma og það var kannski skiljanlegt því í liðinu voru margir ungir leikmenn. Núna þurfum við að sýna öflugan karakter í hverri viku en í leiknum á móti Olympiakos sýndi liðið að það býr í liðinu sterkur karakter," sagði Wenger. Leikur Arsenal og Manchester City hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. 14. desember 2015 20:45 Arsenal tók toppsætið | Sjáðu mörkin Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á botnliði Aston Villa á Villa Park í dag. 13. desember 2015 15:15 Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. 7. desember 2015 08:52 Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. 30. nóvember 2015 10:15 Skytturnar skutust upp í annað sætið með sigri á Sunderland | Sjáðu mörkin Fjöldamargir lykilmenn eru frá hjá Arsenal vegna meiðsla en liðið mætir Sunderland sem hefur unnið tvo leiki í röð. 5. desember 2015 17:00 Wenger: Özil er eins og tónlistarmaður Þýski miðjumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og gefa tólf stoðsendingar nú þegar í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2015 12:30 Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. 20. desember 2015 21:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira
Arsenal og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en það er búist við að þetta sé einn af úrslitaleikjunum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Leicester City hefur fimm stiga forskot á Arsenal fyrir þennan lokaleik 17. umferðar og Manchester City er síðan einu stigi á eftir lærisveinum Arsene Wenger. Arsene Wenger fagnar árangri Leicester City í vetur. „Þetta er ekki aðeins gott fyrir enska fótboltann heldur einnig gott fyrir alla í fótbolta út um allan heim," sagði Wenger í viðtali við Guardian. Wenger gerir sér líka grein fyrir því að það er langt síðan Arsenal hefur átt jafngóða möguleika á því að vinna titilinn. Arsenal varð síðast enskur meistari 2004 og þótt að liðið hafi alltaf verið meðal fjögurra efstu síðan hefur það sjaldan haldið sér inn í titilbaráttunni á lokasprettinum. Arsenal er samt eina liðið sem hefur unnið Leicester City á leiktíðinni en Arsenal vann 5-2 sigur á heimavelli Leicester fyrr á tímabilinu. „Það héldu allir að þetta hafi bara verið eðlileg úrslit. Síðan þá hefur það aftur á móti komið í ljós að þetta voru frábær úrslit og frábær frammistaða," sagði Wenger. Arsene Wenger vill sjá sigur í kvöld en með því myndi Arsenal minnka forskot Leicester City í tvö stig og ná jafnframt fjögurra stiga forskoti á Manchester City. „Titillinn mun vinnast á því að taka stig af hinum toppliðunum. Kannski mun það skipta meira máli en áður af því að toppbaráttan er svona jöfn. Efsta liðið er með 38 stig eftir sautján leiki sem þýðir að deildin er kannski að vinnast á 80 stigum," sagði Wenger og bætti við: „Stöðugleikinn mun vera forgangsatriði því í hverri viku hafa verið óvænt úrslit. Við erum á góðu skriði og völdum að halda áfram á þeirri braut," sagði Wenger sem vill meina að lykillinn að ævintýri Arsenal í ensku deildinni á þessu tímabili sé að vinna Manchester City á heimavelli í kvöld. Arsene Wenger rifjaði upp sigurinn á Olympiakos í Meistaradeildinni. „Menn voru að efast um karakterinn í liðinu um tíma og það var kannski skiljanlegt því í liðinu voru margir ungir leikmenn. Núna þurfum við að sýna öflugan karakter í hverri viku en í leiknum á móti Olympiakos sýndi liðið að það býr í liðinu sterkur karakter," sagði Wenger. Leikur Arsenal og Manchester City hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. 14. desember 2015 20:45 Arsenal tók toppsætið | Sjáðu mörkin Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á botnliði Aston Villa á Villa Park í dag. 13. desember 2015 15:15 Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. 7. desember 2015 08:52 Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. 30. nóvember 2015 10:15 Skytturnar skutust upp í annað sætið með sigri á Sunderland | Sjáðu mörkin Fjöldamargir lykilmenn eru frá hjá Arsenal vegna meiðsla en liðið mætir Sunderland sem hefur unnið tvo leiki í röð. 5. desember 2015 17:00 Wenger: Özil er eins og tónlistarmaður Þýski miðjumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og gefa tólf stoðsendingar nú þegar í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2015 12:30 Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. 20. desember 2015 21:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira
Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. 14. desember 2015 20:45
Arsenal tók toppsætið | Sjáðu mörkin Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á botnliði Aston Villa á Villa Park í dag. 13. desember 2015 15:15
Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. 7. desember 2015 08:52
Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. 30. nóvember 2015 10:15
Skytturnar skutust upp í annað sætið með sigri á Sunderland | Sjáðu mörkin Fjöldamargir lykilmenn eru frá hjá Arsenal vegna meiðsla en liðið mætir Sunderland sem hefur unnið tvo leiki í röð. 5. desember 2015 17:00
Wenger: Özil er eins og tónlistarmaður Þýski miðjumaðurinn er búinn að skora fjögur mörk og gefa tólf stoðsendingar nú þegar í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2015 12:30
Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. 20. desember 2015 21:00