Bestu og verstu förðunartrend sögunnar
Stefán Árni Pálsson skrifar
Breski förðunarfræðingurinn Lisa Eldridge heldur úti sinni eigin rás á Youtube og þar fræðir hún fólk oft um það hvernig sé best að farða sig.
Í nýjasta myndband Eldridge má sjá þegar hún fer yfir hvernig förðun hefur þróast með tímanum.
Þar má sjá bestu og einnig verstu förðunartrend í sögunni en myndbandið má sjá hér að neðan.