Byrjaði að safna íþróttamyndum 10 ára gamall Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. júlí 2015 07:00 Á kaffistofunni. Stefán Þormar safnar úrklippum af íþróttasíðum blaðanna sem gestir geta skoðað þegar þeir heimsækja hann. NordicPhotos/afp Litla kaffistofan á Suðurlandsvegi varð 55 ára í byrjun júní. Stefán Þormar Guðmundsson, sem rekur kaffistofuna, segir að undanfarið hafi margir komið til að skoða sýningu sem hann setti upp með úrklippum af íþróttasíðum dagblaðanna. Stefán Þormar segir að í dag komi margir til að sjá úrklippusýninguna sem er inni á safninu. „Það átti aldrei að verða neitt merkileg sýning, en ég byrjaði að safna myndum og setti upp á vegg. En það eru ótrúlega margir sem koma af því að þeir hafa heyrt af þessu og vilja skoða,“ segir Stefán. Á sýningunni eru knattspyrnumyndir úr dagblöðum með stiklum úr knattspyrnusögunni. Stefán Þormar segist hafa byrjað að safna úrklippum úr dagblöðum þegar hann var tíu ára gamall, árið 1956. „Svo eru byrjuð að berast flögg frá erlendum liðum sem ég hengi upp,“ segir Stefán. Stefán Þormar segir að enn þann dag í dag gangi reksturinn ágætlega. „Við eigum erlendum ferðamönnum mikið að þakka þótt uppistaðan sé Íslendingarnir,“ segir Stefán. Hann segir að gestir komi víða að. „Það er öll flóran í þjóðfélaginu. Margir sumarbústaðaeigendur sem fara i bústaðina sína. Menn sem vinna fyrir austan fjall og eru að fara til Reykjavíkur koma á morgnana. Og svo öfugt, Reykvíkingar sem vinna fyrir austan fjall, koma til okkar,“ segir hann. Litla kaffistofan var stofnuð þann 4. júní árið 1960 og segir Stefán Þormar að staðurinn sé að mestu leyti óbreyttur síðan þá. „Það hefur aðeins verið byggt við hana. En það er engin glerhöll og ég held það standi ekki til að gera það. Þetta er bara vinalegur staður með góðar vættir allt í kringum okkur,“ segir Stefán. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Litla kaffistofan á Suðurlandsvegi varð 55 ára í byrjun júní. Stefán Þormar Guðmundsson, sem rekur kaffistofuna, segir að undanfarið hafi margir komið til að skoða sýningu sem hann setti upp með úrklippum af íþróttasíðum dagblaðanna. Stefán Þormar segir að í dag komi margir til að sjá úrklippusýninguna sem er inni á safninu. „Það átti aldrei að verða neitt merkileg sýning, en ég byrjaði að safna myndum og setti upp á vegg. En það eru ótrúlega margir sem koma af því að þeir hafa heyrt af þessu og vilja skoða,“ segir Stefán. Á sýningunni eru knattspyrnumyndir úr dagblöðum með stiklum úr knattspyrnusögunni. Stefán Þormar segist hafa byrjað að safna úrklippum úr dagblöðum þegar hann var tíu ára gamall, árið 1956. „Svo eru byrjuð að berast flögg frá erlendum liðum sem ég hengi upp,“ segir Stefán. Stefán Þormar segir að enn þann dag í dag gangi reksturinn ágætlega. „Við eigum erlendum ferðamönnum mikið að þakka þótt uppistaðan sé Íslendingarnir,“ segir Stefán. Hann segir að gestir komi víða að. „Það er öll flóran í þjóðfélaginu. Margir sumarbústaðaeigendur sem fara i bústaðina sína. Menn sem vinna fyrir austan fjall og eru að fara til Reykjavíkur koma á morgnana. Og svo öfugt, Reykvíkingar sem vinna fyrir austan fjall, koma til okkar,“ segir hann. Litla kaffistofan var stofnuð þann 4. júní árið 1960 og segir Stefán Þormar að staðurinn sé að mestu leyti óbreyttur síðan þá. „Það hefur aðeins verið byggt við hana. En það er engin glerhöll og ég held það standi ekki til að gera það. Þetta er bara vinalegur staður með góðar vættir allt í kringum okkur,“ segir Stefán.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira