Burðardýr sem fari á milli Hollands og Íslands valin vandlega Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. október 2015 19:00 Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. Mirjam Foekje van Twuijver fékk þyngsta dóm sem fallið hefur í fíkniefnasmyglmáli á Íslandi, verði hann staðfestur. Í dómnum kemur fram að samstarfsvilji hennar með lögreglu sé til refsimildunar en aftur á móti sé það henni til refsiþyngingar að hún hafi komið til landsins þrisvar sinnum í tengslum við fíkniefnainnflutning. Þó liggja hvorki fyrir sönnunargögn né ákærur í þeim málum. Áður en Mirjam kom til Íslands í fyrsta skipti var hún í fyrsta skipti var hún í miklum fjárhagsvandræðum. Hún var heimilislaus og örvæntingarfull þegar maður, sem hún treysti og taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Telur Mirjam að ferðirnar hafi verið farnar til að þjálfa hana og sýna fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Hún segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls velji burðardýrin vandlega. Neyð hennar hafi þannig verið nýtt með skipulögðum hætti. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14. október 2015 13:16 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13. október 2015 13:57 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Hollensk kona sem afplánar ellefu ára dóm fyrir fíkniefnasmygl hingað til lands segir burðardýr valin vandlega til að flytja fíkniefni hingað til lands frá Hollandi. Neyð hennar hafi verið nýtt með skipulegum hætti og farið með hana í prufuferð til að sýna fram á hvað auðvelt væri að smygla efnum milli landanna. Mirjam Foekje van Twuijver fékk þyngsta dóm sem fallið hefur í fíkniefnasmyglmáli á Íslandi, verði hann staðfestur. Í dómnum kemur fram að samstarfsvilji hennar með lögreglu sé til refsimildunar en aftur á móti sé það henni til refsiþyngingar að hún hafi komið til landsins þrisvar sinnum í tengslum við fíkniefnainnflutning. Þó liggja hvorki fyrir sönnunargögn né ákærur í þeim málum. Áður en Mirjam kom til Íslands í fyrsta skipti var hún í fyrsta skipti var hún í miklum fjárhagsvandræðum. Hún var heimilislaus og örvæntingarfull þegar maður, sem hún treysti og taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Telur Mirjam að ferðirnar hafi verið farnar til að þjálfa hana og sýna fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Hún segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls velji burðardýrin vandlega. Neyð hennar hafi þannig verið nýtt með skipulögðum hætti.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14. október 2015 13:16 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13. október 2015 13:57 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Mirjam Foekje van Twuijver segir Jeroen Bol, gamlan skólafélaga sem hún taldi til vina sinna, hafa smyglað fíkniefnum til landsins til að sýna fram á hve auðveldt það væri. 14. október 2015 13:16
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00
Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Hin hollenska Mirjan Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. 13. október 2015 13:57