Hollenska konan óttast um líf sitt: Segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. október 2015 13:57 Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. Þyngsti mögulegi dómur fyrir slíkt brot er 12 ár. Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hún segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi. Brot úr viðtalinu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. „Ég sakna heimilis míns, barnanna, dýranna minna sem hafa öll verið tekin burt, foreldra minna. Og í raun bara Hollands,“ segir Mirjam. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi sakna Hollands svona mikið. Það er mjög gott fólk hérna, um það snýst málið ekki. En maður saknar þess sem maður hafði. Það er þannig.“Datt ekki í hug að svona gæti farið Sannað var fyrir héraðsdómi að Mirjam var burðardýr. Þetta var þriðja smyglferð hennar til Íslands. Hún segist hafa verið stórskuldug og að þetta hafi verið hennar leið til að greiða skuldina til baka. „Mér datt ekki í hug að svona gæti farið.“ Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn máls en það varð henni ekki til refsiminnkunar. Hún segist nú óttast um líf sitt.Viðtal við Mirjam verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og í opinni dagskrá. Tengdar fréttir Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijer hlaut í síðustu viku einn þyngsta dóm í fíkniefnamáli í gjörvallri réttarsögu Íslands. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. Þyngsti mögulegi dómur fyrir slíkt brot er 12 ár. Mirjam dvelur nú í fangelsinu á Akureyri og samþykkti að veita fréttastofu viðtal. Hún segir hræðilegt að sitja í íslensku fangelsi. Brot úr viðtalinu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. „Ég sakna heimilis míns, barnanna, dýranna minna sem hafa öll verið tekin burt, foreldra minna. Og í raun bara Hollands,“ segir Mirjam. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi sakna Hollands svona mikið. Það er mjög gott fólk hérna, um það snýst málið ekki. En maður saknar þess sem maður hafði. Það er þannig.“Datt ekki í hug að svona gæti farið Sannað var fyrir héraðsdómi að Mirjam var burðardýr. Þetta var þriðja smyglferð hennar til Íslands. Hún segist hafa verið stórskuldug og að þetta hafi verið hennar leið til að greiða skuldina til baka. „Mér datt ekki í hug að svona gæti farið.“ Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn máls en það varð henni ekki til refsiminnkunar. Hún segist nú óttast um líf sitt.Viðtal við Mirjam verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og í opinni dagskrá.
Tengdar fréttir Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04 Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9. október 2015 11:04
Einn þyngsti fíkniefnadómur á Íslandi: Ellefu ára fangelsi fyrir smygl Mirjam Foekje van Twuijver fékk ellefu ára dóm og Atli Freyr Fjölnisson, sem veitti fíkniefnunum viðtöku, fékk fimm ára dóm. 8. október 2015 10:24
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8. október 2015 11:47