Kosningaþátttaka Íslendinga fer stöðugt minnkandi Heimir Már Pétursson skrifar 26. september 2014 20:30 Innan við helmingur ungs fólks hafði áhuga á að nýta kosningaréttinn í sveitarstjórnarkosningunum síðast liðið vor. Sérfræðingur í kosningahegðun segir minkandi flokkshollustu hafa mikil áhrif og mikil breyting hafi átt sér stað eftir hrun efnhagslífsins. Íslendingar hafa státað af mjög góðri kjörsókn í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna en í undanförnum kosningum hefur kjörsóknin nánast hrunið. Þannig hefur heildarkjörsóknin í sveitarstjórnarkosningum fallið úr 83,2 prósentum árið 2002 í 66,5 prósent síðast liðið vor. Eva Heiða Önnudóttir doktorsnemi í stjórnmálafræði við Mannheim háskóla í Þýskalandi vinnur nú ásamt fleirum að rannsókn á kosningaþátttökunni í síðustu kosningum ásamt fleirum hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hún segir stjórnmálaþátttöku almennt hafa farið minnkandi á Íslandi sem og í Evrópu um nokkur prósentustig á milli kosninga en hún hafi fallið um 10 prósentustig hér á landi í vor. Hagastofa Íslands greindi kosningaþátttöku fólks eftir aldurshópum í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningunum hinn 31. maí síðast liðinn. En hingað til hefur kosningaþátttaka einungis verið greind eftir kyni. Niðurstöðurnar eru sláandi. Þannig sáu aðeins 45,4 prósent fólks á aldrinum 25 til 29 ára ástæðu til að mæta á kjörstað. Allra yngstu kjósendurinir, átján og 19 ára, voru aðeins áhugasamari. Um 52 prósent þeirra kusu en mest var kjörsóknin hjá fólki á aldrinum 60 til 79 ára þar sem 82,8 prósent nýttu kosningarétt sinn. Eva Heiða segir þó ekkert benda til að kosningaáhugi fólks hafi minnkað hins vegar geti fólk vantað hvata til að mæta á kjörstað. „Og eitt af því sem skiptir verulegu máli fyrir kosningaþátttöku er hversu sterk tenging fólks er við stjórnmálaflokkana. Þannig að þeir sem eru hliðhollir ákveðnum flokki mæta frekar á kjörstað til að styðja sinn flokk. Það er þáttur sem hefur mögulega breyst verulega á síðustu fjórum til sex árum. Mögulega tengist það þessu aukna vantrausti á stjórnmálum og stjórnmálaflokkum og það má leiða líkur að því að þetta unga kjósendur en þá sem eldri eru. Vegna þess að yngri kjósendur hafa ekki myndað þessi tengsl við flokkana,“ segir Eva Heiða. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Innan við helmingur ungs fólks hafði áhuga á að nýta kosningaréttinn í sveitarstjórnarkosningunum síðast liðið vor. Sérfræðingur í kosningahegðun segir minkandi flokkshollustu hafa mikil áhrif og mikil breyting hafi átt sér stað eftir hrun efnhagslífsins. Íslendingar hafa státað af mjög góðri kjörsókn í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna en í undanförnum kosningum hefur kjörsóknin nánast hrunið. Þannig hefur heildarkjörsóknin í sveitarstjórnarkosningum fallið úr 83,2 prósentum árið 2002 í 66,5 prósent síðast liðið vor. Eva Heiða Önnudóttir doktorsnemi í stjórnmálafræði við Mannheim háskóla í Þýskalandi vinnur nú ásamt fleirum að rannsókn á kosningaþátttökunni í síðustu kosningum ásamt fleirum hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Hún segir stjórnmálaþátttöku almennt hafa farið minnkandi á Íslandi sem og í Evrópu um nokkur prósentustig á milli kosninga en hún hafi fallið um 10 prósentustig hér á landi í vor. Hagastofa Íslands greindi kosningaþátttöku fólks eftir aldurshópum í fyrsta skipti í sveitarstjórnarkosningunum hinn 31. maí síðast liðinn. En hingað til hefur kosningaþátttaka einungis verið greind eftir kyni. Niðurstöðurnar eru sláandi. Þannig sáu aðeins 45,4 prósent fólks á aldrinum 25 til 29 ára ástæðu til að mæta á kjörstað. Allra yngstu kjósendurinir, átján og 19 ára, voru aðeins áhugasamari. Um 52 prósent þeirra kusu en mest var kjörsóknin hjá fólki á aldrinum 60 til 79 ára þar sem 82,8 prósent nýttu kosningarétt sinn. Eva Heiða segir þó ekkert benda til að kosningaáhugi fólks hafi minnkað hins vegar geti fólk vantað hvata til að mæta á kjörstað. „Og eitt af því sem skiptir verulegu máli fyrir kosningaþátttöku er hversu sterk tenging fólks er við stjórnmálaflokkana. Þannig að þeir sem eru hliðhollir ákveðnum flokki mæta frekar á kjörstað til að styðja sinn flokk. Það er þáttur sem hefur mögulega breyst verulega á síðustu fjórum til sex árum. Mögulega tengist það þessu aukna vantrausti á stjórnmálum og stjórnmálaflokkum og það má leiða líkur að því að þetta unga kjósendur en þá sem eldri eru. Vegna þess að yngri kjósendur hafa ekki myndað þessi tengsl við flokkana,“ segir Eva Heiða.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira