Hrollvekja heima hjá Hrafni Þórður Ingi Jónsson skrifar 26. september 2014 17:30 Myndin hefur verið ófáanleg hingað til. Af Kvikmyndavefinum Hið árlega heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar verður haldið næstkomandi sunnudag og verður haldið í ævintýralegum híbýlum þessa umdeilda en jafnframt farsæla leikstjóra. Viðburðurinn er á vegum Alþjóðlegu kvimyndahátíðarinnar. Myndirnar Blóðrautt sólarlag og Lilja verða sýnda í stofunni heima hjðá Hrafni. Kvikmyndin Blóðrautt sólarlag er ófáanleg í dag. Í myndinni er sagt frá tveimur Reykvíkingum sem ákveða að halda í sumarleyfi í eyðiþorp úti á landi, klyfjaðir brennivíni, byssum og öðrum skotfærum. Ferðin er hugsuð sem skemmtiferð í náttúrunni en fljótlega breytist ferðin í hreina hrollvekju. Myndin Lilja er stuttmynd byggð á einni frægustu smásögu Halldórs Kiljan Laxness. Mynd Hrafns er nútímaleg útfærsla á smásögunni og gerist um aldamótin 1900 þegar fátækur maður, sem hvorki á eignir né frændur, deyr. Í kjölfarið ræna nokkrir læknanemar líki hans í þágu vísindanna og setja grjót í líkkistuna. Hrafn mun eins og fyrri ár spjalla um myndir sínar við gestina, en sætaframboðið er ansi takmarkað, aðeins fimmtíu sæti verða seld inn á þennan einstaka og einkennilega viðburð. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Hið árlega heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar verður haldið næstkomandi sunnudag og verður haldið í ævintýralegum híbýlum þessa umdeilda en jafnframt farsæla leikstjóra. Viðburðurinn er á vegum Alþjóðlegu kvimyndahátíðarinnar. Myndirnar Blóðrautt sólarlag og Lilja verða sýnda í stofunni heima hjðá Hrafni. Kvikmyndin Blóðrautt sólarlag er ófáanleg í dag. Í myndinni er sagt frá tveimur Reykvíkingum sem ákveða að halda í sumarleyfi í eyðiþorp úti á landi, klyfjaðir brennivíni, byssum og öðrum skotfærum. Ferðin er hugsuð sem skemmtiferð í náttúrunni en fljótlega breytist ferðin í hreina hrollvekju. Myndin Lilja er stuttmynd byggð á einni frægustu smásögu Halldórs Kiljan Laxness. Mynd Hrafns er nútímaleg útfærsla á smásögunni og gerist um aldamótin 1900 þegar fátækur maður, sem hvorki á eignir né frændur, deyr. Í kjölfarið ræna nokkrir læknanemar líki hans í þágu vísindanna og setja grjót í líkkistuna. Hrafn mun eins og fyrri ár spjalla um myndir sínar við gestina, en sætaframboðið er ansi takmarkað, aðeins fimmtíu sæti verða seld inn á þennan einstaka og einkennilega viðburð.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira