Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 08:00 Ryan Giggs. Vísir/AP BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag en enskir miðlar telja það nánast öruggt að Van Gaal setjist í stjórastólinn hjá Manchester United. Ryan Giggs ætlar að hitta Louis van Gaal til að fara yfir sína stöðu hjá félaginu en líklegt þykir að van Gaal vilji hafa Giggs í þjálfaraliði sínu. Ryan Giggs tók við liði Manchester United þegar David Moyes var rekinn í apríl en Giggs er ekki enn búinn að setja skóna sína upp á hillu og gæti einnig haldið áfram að spila næsta vetur. Giggs verður ekki einn í för til Hollands en með honum verður varastjórnarformaðurinn Ed Woodward. Þeir munu hitta Louis van Gaal í æfingabúðum hollenska landsliðsins í Hoenderloo en þetta er hvíldardagur hjá Hollendingum. Louis van Gaal er kominn á fullt í að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Brasilíu í sumar. BBC hefur heimildir fyrir því að Manchester United leggi nú ofurkapp að ganga frá stjóramálum sínum sem fyrst. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. 7. maí 2014 17:30 Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. 6. maí 2014 18:15 Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2014 19:27 Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. 6. maí 2014 09:45 Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2014 20:19 Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. 7. maí 2014 11:15 Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. 6. maí 2014 21:21 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira
BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag en enskir miðlar telja það nánast öruggt að Van Gaal setjist í stjórastólinn hjá Manchester United. Ryan Giggs ætlar að hitta Louis van Gaal til að fara yfir sína stöðu hjá félaginu en líklegt þykir að van Gaal vilji hafa Giggs í þjálfaraliði sínu. Ryan Giggs tók við liði Manchester United þegar David Moyes var rekinn í apríl en Giggs er ekki enn búinn að setja skóna sína upp á hillu og gæti einnig haldið áfram að spila næsta vetur. Giggs verður ekki einn í för til Hollands en með honum verður varastjórnarformaðurinn Ed Woodward. Þeir munu hitta Louis van Gaal í æfingabúðum hollenska landsliðsins í Hoenderloo en þetta er hvíldardagur hjá Hollendingum. Louis van Gaal er kominn á fullt í að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Brasilíu í sumar. BBC hefur heimildir fyrir því að Manchester United leggi nú ofurkapp að ganga frá stjóramálum sínum sem fyrst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. 7. maí 2014 17:30 Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. 6. maí 2014 18:15 Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2014 19:27 Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. 6. maí 2014 09:45 Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2014 20:19 Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. 7. maí 2014 11:15 Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. 6. maí 2014 21:21 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira
Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. 7. maí 2014 17:30
Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. 6. maí 2014 18:15
Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2014 19:27
Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. 6. maí 2014 09:45
Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2014 20:19
Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. 7. maí 2014 11:15
Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. 6. maí 2014 21:21