Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Jakob Bjarnar Grétarsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2014 11:40 Prófum frestað í framhaldskólanum í Vestmannaeyjum. myndir/ómar Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“ Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira