Verur í viðjum 1. maí 2014 11:00 Maribel Longueira. Sýningin samanstendur af 21 ljósmynd og beinir augum að mengun sjávar og hvernig það vaxandi vandamál birtist í formi sjórekins rusls. MYND: Frances Torres Sýning á verkum spænsku listakonunnar Maribel Longueira verður opnuð á Háskólatorgi á morgun klukkan 16. Sýningin samanstendur af 21 ljósmynd og beinir augum að mengun sjávar og hvernig það vaxandi vandamál birtist í formi sjórekins rusls sem finna má á ströndum landa. Í sýningunni ljær listakonan viðfangsefninu ákveðið mannlegt yfirbragð og form þannig að ruslið horfist í bókstaflegri merkingu í augu við þann sem skoðar myndina. Listakonan er frá Galisíu á norðvestanverðum Spáni en þar eru fiskveiðar undirstaða samfélagslegrar velferðar, atvinnulífs og menningar. Þar er fólk, ekki síst eftir hið gríðarlega Prestige-mengunarslys árið 2002, vel meðvitað um mikilvægi þess að spornað sé gegn mengun í lífkerfi sjávar, bæði heima og hnattrænt. Eiginmaður Maribel er galisíska skáldið Francisco X. Fernández Naval og verður hann með í för. Við opnunina mun hann, ásamt íslensk-galisíska skáldinu Elíasi Knörr flytja nokkur ljóð sem tengjast efni sýningarinnar. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sýning á verkum spænsku listakonunnar Maribel Longueira verður opnuð á Háskólatorgi á morgun klukkan 16. Sýningin samanstendur af 21 ljósmynd og beinir augum að mengun sjávar og hvernig það vaxandi vandamál birtist í formi sjórekins rusls sem finna má á ströndum landa. Í sýningunni ljær listakonan viðfangsefninu ákveðið mannlegt yfirbragð og form þannig að ruslið horfist í bókstaflegri merkingu í augu við þann sem skoðar myndina. Listakonan er frá Galisíu á norðvestanverðum Spáni en þar eru fiskveiðar undirstaða samfélagslegrar velferðar, atvinnulífs og menningar. Þar er fólk, ekki síst eftir hið gríðarlega Prestige-mengunarslys árið 2002, vel meðvitað um mikilvægi þess að spornað sé gegn mengun í lífkerfi sjávar, bæði heima og hnattrænt. Eiginmaður Maribel er galisíska skáldið Francisco X. Fernández Naval og verður hann með í för. Við opnunina mun hann, ásamt íslensk-galisíska skáldinu Elíasi Knörr flytja nokkur ljóð sem tengjast efni sýningarinnar.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira