Ísland í dag í kvöld: Tók fimm ár að eignast barn 9. júlí 2014 13:00 Talið er að um 10-15% para á Íslandi glími við ófrjósemi, þ.e. hafi stundað reglulegt óvarið kynlíf í eitt ár eða lengur án þess að úr verði barn. Þau Karen Einarsdóttir og Björgvin Páll Gústavsson tilheyrðu þessum hópi en eftir eina tæknisæðingu, þrjár heilar glasafrjóvgunarmeðferðir og tvær uppsetningar á frystum fósturvísum tókst ætlunarverkið og Emma Björgvinsdóttir kom í heiminn í ágúst á síðasta ári.Jákvæðni og jafnaðargeð Þrátt fyrir erfiðleikana var parið jákvætt. „Við tókum þessu með jafnaðargeði og vorum ekkert að stressa okkur á þessu þannig séð. En þegar maður er búinn í tveimur, þremur glasafrjóvgunarmeðferðum og ekkert gerist fer maður svolítið að örvænta og þetta tekur auðvitað á,“ segir Karen. „Þetta er mikil bið og það er eiginlega það erfiðasta.“ Parið fann einnig fyrir miklum utanaðkomandi þrýstingi um að eignast barn og skrifaði Karen grein um þá upplifun og viðurkennir að hún telji að fólk ætti að sleppa því að spyrja aðra út í barneignir. „Þetta getur verið viðkvæmt því maður veit aldrei. Það getur tekið par mánuð eða sex ár að eignast barn.“Kostir og gallar sem fylgja því að búa úti Björgvin er atvinnumaður í handbolta og af þeim sökum býr parið í Þýskalandi, fjarri heimahögunum. „Kostirnir eru þeir að við þurftum ekki að fela þetta fyrir mörgum, við gátum verið í okkar ró og gert þetta á okkar tíma en aftur á móti er minni stuðningur frá fjölskyldu og þetta verður flóknara og erfiðara á öðru tungumáli. Ég held að ég hafi lært fullt af nýjum orðum á þýsku sem ég var ekki nálægt því að læra þegar ég kom út,“ segir Björgvin hlæjandi. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Talið er að um 10-15% para á Íslandi glími við ófrjósemi, þ.e. hafi stundað reglulegt óvarið kynlíf í eitt ár eða lengur án þess að úr verði barn. Þau Karen Einarsdóttir og Björgvin Páll Gústavsson tilheyrðu þessum hópi en eftir eina tæknisæðingu, þrjár heilar glasafrjóvgunarmeðferðir og tvær uppsetningar á frystum fósturvísum tókst ætlunarverkið og Emma Björgvinsdóttir kom í heiminn í ágúst á síðasta ári.Jákvæðni og jafnaðargeð Þrátt fyrir erfiðleikana var parið jákvætt. „Við tókum þessu með jafnaðargeði og vorum ekkert að stressa okkur á þessu þannig séð. En þegar maður er búinn í tveimur, þremur glasafrjóvgunarmeðferðum og ekkert gerist fer maður svolítið að örvænta og þetta tekur auðvitað á,“ segir Karen. „Þetta er mikil bið og það er eiginlega það erfiðasta.“ Parið fann einnig fyrir miklum utanaðkomandi þrýstingi um að eignast barn og skrifaði Karen grein um þá upplifun og viðurkennir að hún telji að fólk ætti að sleppa því að spyrja aðra út í barneignir. „Þetta getur verið viðkvæmt því maður veit aldrei. Það getur tekið par mánuð eða sex ár að eignast barn.“Kostir og gallar sem fylgja því að búa úti Björgvin er atvinnumaður í handbolta og af þeim sökum býr parið í Þýskalandi, fjarri heimahögunum. „Kostirnir eru þeir að við þurftum ekki að fela þetta fyrir mörgum, við gátum verið í okkar ró og gert þetta á okkar tíma en aftur á móti er minni stuðningur frá fjölskyldu og þetta verður flóknara og erfiðara á öðru tungumáli. Ég held að ég hafi lært fullt af nýjum orðum á þýsku sem ég var ekki nálægt því að læra þegar ég kom út,“ segir Björgvin hlæjandi.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira