Verið að jaðarsetja sið kristinna manna á Íslandi Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 10:53 Þórir tjáði sig um ákvörðun RÚV á Bylgjunni í morgun. Vísir/Aðsend/GVA Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00
Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04
Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24
Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30