Verið að jaðarsetja sið kristinna manna á Íslandi Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 10:53 Þórir tjáði sig um ákvörðun RÚV á Bylgjunni í morgun. Vísir/Aðsend/GVA Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Með því að taka morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins af dagskrá Rásar eitt, er RÚV að fjarlægja einhverja einlægustu tengingu sína við líf landsmanna. „Agressíf“ fjölmenningarhyggja ríður nú yfir landið og orðræða síðustu ára hefur gengið út á að jaðarsetja sið kristinna Íslendinga og almenn kristin viðhorf í landinu. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þóris Jökuls Þorsteinssonar, fyrrverandi sóknarprests á Íslandi og prests Íslendinga í Danmörku í tíu ár, í viðtali í Bítinu í morgun. Hann veltir þeirri spurningu fyrir sér hvort RÚV sé í stríði við kristna menn á Íslandi. „Þessi innlegg í dagskránni, er varða bæði sjálfsmynd fjölda Íslendinga og hafa þess utan verið styrkur og huggun margri hrelldri sál í erli daganna,“ segir Þórir. „Fimm þúsund manns vilja ekki missa þessa dagskráarliði út, við það bætist auðvitað fjöldi fólks sem sjálfsagt á enga rödd í þessu efni.“ Hann segir orðræðu liðinna ára hafa reynt að troða kristinni trú inn á svið einkalífsins og telur það ekki jákvætt. „Það er eitt og annað gert í anda þessarar aggresífu fjölmenningarhyggju sem nú ríður yfir,“ segir hann. „Mér virðist sem RÚV gangi nú erinda einhverra sem vilja troða landsmönnum í níðþrönga flík, einhverra pólitíska hugmynd manna um að allur kúltúr sé jafn góður og jafn gildur. Ég hef orðað það svo að ég vona að Íslendingar séu að vakna til vitundar um það hvar orðræða liðinna ára hefur skipað kristni landsmanna, sið þeirra, kristinni menningu í landi. Ég fullyrði að það sé verið að reyna að jaðarsetja sið þeirra og almenn kristin viðhorf.“ Viðtalið við Þóri í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04 Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24 Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Efast ekki um að fólk eigi eftir að sakna bænanna Dagskrárstjóri Rásar eitt segir litla hlustun á bænir. Dómkirkjuprestur segir bænalesturinn þjónustu við fólkið í landinu. Formaður Landssambands eldri borgara vill að biskup og prestar landsins mótmæli. 14. ágúst 2014 07:00
Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15. ágúst 2014 11:04
Vantrú fagnar aflagningu bænahalds á Rás 1 „Það er ekki hlutverk ríkisins að vera með útvarpsstöð sem sér um trúarþarfir fólks og bænahald,“ segir formaður Vantrúar. 14. ágúst 2014 16:24
Bænirnar hverfa af RÚV: "Áfall fyrir kristindóminn í landinu“ Vígslubiskupinn í Skálholti er afar óhress með Ríkisútvarpið fyrir að ætli að fella niður morgunbæn, morgunandakt og orð kvöldsins á Rás eitt í lok mánaðarins. "Afar lítil hlustun á þessa dagskrárliði“, segir dagskrárstjóri rásarinnar. 13. ágúst 2014 18:30