Solange talar um lyftuslagsmálin 8. júlí 2014 16:00 Solange Knowles Vísir/Getty Tveimur mánuðum eftir lyftuatvikið mikla er Solange loksins tilbúin að ræða slagsmálin við Jay Z, en ekki í neinum smáatriðum. Söngkonan var í viðtal við tímaritið Lucky, fyrir ágústhefti blaðsins. Í viðtalinu vísar hún í slagsmálin sem „atvikið.“ „Það sem er mikilvægt er að ég og fjölskyldan mín erum í góðu sambandi,“ segir hún. „Það sem við höfum að segja um atvikið var allt sagt í yfirlýsingunni sem við gáfum út og við höfum öll fundið frið.“ Þann fimmta maí síðastliðinn réðst Solange Knowles, litla systir söngkonunnar Beyoncé, á rapparann Jay Z sem er jafnframt eiginmaður Beyonce í lyftu á Standard-hótelinu þar sem Met-ballið var haldið. Allt í einu hóf Solange að öskra á rapparann og réðst síðan að honum. Stór maður, sem virðist vera lífvörður, hélt Solange en slúðursíðan TMZ var með upptöku úr lyftumyndavélinni og birti hana á vefsíðu sinni. Ekki er ljóst af hverju kom til átakanna en þremenningarnir fóru ekki heim í sama bíl eftir ballið. Systurnar fóru í einn bíl og Jay Z í annan.Beyoncé, Jay Z og Solange Knowles gáfu síðar út yfirlýsingu vegna atviksins þar sem segir meðal annars að Jay og Solange axli sína ábyrgð. Þau taki ábyrgð á því hlutverki sem þau spiluðu í þessu einkamáli sem hefur verið fjallað um opinberlega. Þá kemur fram að þau hafi beðið hvort annað afsökunar og að þau ætli að halda áfram veginn sem sameinuð fjölskylda Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Tveimur mánuðum eftir lyftuatvikið mikla er Solange loksins tilbúin að ræða slagsmálin við Jay Z, en ekki í neinum smáatriðum. Söngkonan var í viðtal við tímaritið Lucky, fyrir ágústhefti blaðsins. Í viðtalinu vísar hún í slagsmálin sem „atvikið.“ „Það sem er mikilvægt er að ég og fjölskyldan mín erum í góðu sambandi,“ segir hún. „Það sem við höfum að segja um atvikið var allt sagt í yfirlýsingunni sem við gáfum út og við höfum öll fundið frið.“ Þann fimmta maí síðastliðinn réðst Solange Knowles, litla systir söngkonunnar Beyoncé, á rapparann Jay Z sem er jafnframt eiginmaður Beyonce í lyftu á Standard-hótelinu þar sem Met-ballið var haldið. Allt í einu hóf Solange að öskra á rapparann og réðst síðan að honum. Stór maður, sem virðist vera lífvörður, hélt Solange en slúðursíðan TMZ var með upptöku úr lyftumyndavélinni og birti hana á vefsíðu sinni. Ekki er ljóst af hverju kom til átakanna en þremenningarnir fóru ekki heim í sama bíl eftir ballið. Systurnar fóru í einn bíl og Jay Z í annan.Beyoncé, Jay Z og Solange Knowles gáfu síðar út yfirlýsingu vegna atviksins þar sem segir meðal annars að Jay og Solange axli sína ábyrgð. Þau taki ábyrgð á því hlutverki sem þau spiluðu í þessu einkamáli sem hefur verið fjallað um opinberlega. Þá kemur fram að þau hafi beðið hvort annað afsökunar og að þau ætli að halda áfram veginn sem sameinuð fjölskylda
Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira