„Sviðið varð bara að sundlaug“ Baldvin Þormóðsson skrifar 8. júlí 2014 17:14 Það er mikið stuð í Sviss. mynd/aðsend „Við erum búin að umbreyta klaustrinu í risastórt helvítis-tívolí í stíl David Lynch,“ segir Þorleifur Arnarsson, leikstjóri en hann frumsýnir Shakespeare verkið Ys og Þys út úr engu í ævafornu klaustri í Sviss í kvöld.„Þetta er semsagt hluti af leikhúshátíð sem haldin er á þriggja ára fresti, þá er valinn leikstjóri og honum gefið ákveðið budget til þess að setja upp flotta sýningu.“Sýningin flakkar á milli þess að vera tragedía og kómedía.mynd/aðsendSnýr öllu á hvolf Þorleifur er ekki óvanur leikhússtarfi í Sviss en hann hefur sett upp helling af sýningum með nokkrum af fremstu stjörnum þýska leikhúsheimsins og þar af þrjár í leikhúsi sem er í eigu listræna stjórnanda hátíðarinnar. „Sumarleikhús hefur þetta orð á sér að vera létt og skemmtilegt, mikið sungið og fólk fær að vera með en ég ákvað að nota öll þessi element og snúa þeim á hvolf,“ segir leikstjórinn um sýninguna. „Stundum er þetta bara eins og rokktónleikar, síðan ertu allt í einu lentur í kómedíu og síðan alltíeinu tragedíu.“Sýningin er sett upp í gömlu klaustri.mynd/aðsendBjuggu til plan B Leikhópurinn hefur verið að æfa í 30 stiga hita í Sviss en síðan hálftíma fyrir svonefnda general prufuna í gær þá hófst hellidemba. „Sviðið varð bara að sundlaug,“ segir Þorleifur og hlær. „Fólk hljóp um hálfnakið að reyna að bjarga leikmyndinni en við tókum á það ráð að við fengum Dómkirkjuna í nágrenninu lánað ef það skildi rigna aftur og þá færum við bara áhorfendurna þangað.“Þorleifur hefur unnið með mörgum af fremstu leikurum í þýsku leikhúsi.mynd/aðsend Menning Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
„Við erum búin að umbreyta klaustrinu í risastórt helvítis-tívolí í stíl David Lynch,“ segir Þorleifur Arnarsson, leikstjóri en hann frumsýnir Shakespeare verkið Ys og Þys út úr engu í ævafornu klaustri í Sviss í kvöld.„Þetta er semsagt hluti af leikhúshátíð sem haldin er á þriggja ára fresti, þá er valinn leikstjóri og honum gefið ákveðið budget til þess að setja upp flotta sýningu.“Sýningin flakkar á milli þess að vera tragedía og kómedía.mynd/aðsendSnýr öllu á hvolf Þorleifur er ekki óvanur leikhússtarfi í Sviss en hann hefur sett upp helling af sýningum með nokkrum af fremstu stjörnum þýska leikhúsheimsins og þar af þrjár í leikhúsi sem er í eigu listræna stjórnanda hátíðarinnar. „Sumarleikhús hefur þetta orð á sér að vera létt og skemmtilegt, mikið sungið og fólk fær að vera með en ég ákvað að nota öll þessi element og snúa þeim á hvolf,“ segir leikstjórinn um sýninguna. „Stundum er þetta bara eins og rokktónleikar, síðan ertu allt í einu lentur í kómedíu og síðan alltíeinu tragedíu.“Sýningin er sett upp í gömlu klaustri.mynd/aðsendBjuggu til plan B Leikhópurinn hefur verið að æfa í 30 stiga hita í Sviss en síðan hálftíma fyrir svonefnda general prufuna í gær þá hófst hellidemba. „Sviðið varð bara að sundlaug,“ segir Þorleifur og hlær. „Fólk hljóp um hálfnakið að reyna að bjarga leikmyndinni en við tókum á það ráð að við fengum Dómkirkjuna í nágrenninu lánað ef það skildi rigna aftur og þá færum við bara áhorfendurna þangað.“Þorleifur hefur unnið með mörgum af fremstu leikurum í þýsku leikhúsi.mynd/aðsend
Menning Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“