„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. mars 2014 21:00 Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1997, en hann er með downs- heilkenni, alvarlega greindarskerðingu, einhverfu og sykursýki. Kjartan stundar nám við fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir hádegi alla virka daga. Eftir hádegi dvelur hann í Frístundaklúbbnum Höllinni í Grafarvogi.„Sonur okkar er þannig fatlaður að hann getur alls ekki verið einn heima og það er komið til að vera. Þegar það er enginn skóli á morgnanna er engin gæsla eða umönnun fyrir hádegi. Það er mjög slæmt að setja foreldra í þessa stöðu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir Kjartans. Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í fimm daga og enn er engin lausn í sjónmáli. Ragnheiður segir að óvissan komi verst niður á fötluðum nemendum og fjölskyldum þeirra, ekki síst fjárhagslega. „Skólinn er þeirra félagslega net og er þeim mjög mikilvægur. Þau eru ekki skilin eftir ein heima í tölvuleik, þau sofa ekki út eða eru að djamma á kvöldin. Enn síður sitja þau með félögum sínum og undirbúa námsefnið“, segir Ragnheiður hún. Velferðarráð Reykjavíkurborgar fundaði um málið gær og skoraði í kjölfarið á Kennarasamband Íslands að veita undanþágur í verkfallinu vegna fatlaðra nemenda. Starfsfólk, annað en kennarar í skólum, geta ekki sinnt nemendunum þrátt fyrir að vera á launum og í ekki í verkfalli vegna þess að það starfar undir verkstjórn framhaldsskólakennara. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1997, en hann er með downs- heilkenni, alvarlega greindarskerðingu, einhverfu og sykursýki. Kjartan stundar nám við fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir hádegi alla virka daga. Eftir hádegi dvelur hann í Frístundaklúbbnum Höllinni í Grafarvogi.„Sonur okkar er þannig fatlaður að hann getur alls ekki verið einn heima og það er komið til að vera. Þegar það er enginn skóli á morgnanna er engin gæsla eða umönnun fyrir hádegi. Það er mjög slæmt að setja foreldra í þessa stöðu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir Kjartans. Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í fimm daga og enn er engin lausn í sjónmáli. Ragnheiður segir að óvissan komi verst niður á fötluðum nemendum og fjölskyldum þeirra, ekki síst fjárhagslega. „Skólinn er þeirra félagslega net og er þeim mjög mikilvægur. Þau eru ekki skilin eftir ein heima í tölvuleik, þau sofa ekki út eða eru að djamma á kvöldin. Enn síður sitja þau með félögum sínum og undirbúa námsefnið“, segir Ragnheiður hún. Velferðarráð Reykjavíkurborgar fundaði um málið gær og skoraði í kjölfarið á Kennarasamband Íslands að veita undanþágur í verkfallinu vegna fatlaðra nemenda. Starfsfólk, annað en kennarar í skólum, geta ekki sinnt nemendunum þrátt fyrir að vera á launum og í ekki í verkfalli vegna þess að það starfar undir verkstjórn framhaldsskólakennara.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira