Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2014 09:00 Leikkonunni hefur vegnað vel á árinu. Mynd/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Þær kvikmyndir sem Lawrence lék í á árinu skiluðu 1,4 milljörðum Bandaríkjadala í miðasölu, Forbes telur þá tölu þó eiga eftir að hækka þar sem kvikmyndin The Hunger Games: Mockingjay er enn í sýningu. Lawrence er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Katniss Everdeen í Hungurleikamyndunum en Lawrence lék einnig í X-Men: Days of Future Past á árinu. Á eftir Lawrence fylgdu Chris Pratt, Scarlett Johansson, Mark Wahlberg, Chris Evans og Emma Stone. Á síðasta ári var það Dwayne „The Rock“ Johnson sem var efstur á sama lista með 1,3 milljarða Bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Þær kvikmyndir sem Lawrence lék í á árinu skiluðu 1,4 milljörðum Bandaríkjadala í miðasölu, Forbes telur þá tölu þó eiga eftir að hækka þar sem kvikmyndin The Hunger Games: Mockingjay er enn í sýningu. Lawrence er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Katniss Everdeen í Hungurleikamyndunum en Lawrence lék einnig í X-Men: Days of Future Past á árinu. Á eftir Lawrence fylgdu Chris Pratt, Scarlett Johansson, Mark Wahlberg, Chris Evans og Emma Stone. Á síðasta ári var það Dwayne „The Rock“ Johnson sem var efstur á sama lista með 1,3 milljarða Bandaríkjadala.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira