Skýra þarf reglur og skilyrði vegna mats á námi Viktoría Hermannsdóttir skrifar 3. desember 2014 07:00 Anna og Angelique. Samtök kvenna af erlendum uppruna telja að margt þurfi að bæta. Fréttablaðið/Stefán Samfélagsmál„Okkur finnst skrítið hversu erfitt er að fá menntunina metna en það eru margir sem lenda í vandræðum með þetta,“ segir Angelique Kelley sem situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Fjallað hefur verið um málið í blaðinu síðustu daga. Samtökin hafa meðal annars beitt sér fyrir því að hjálpa konum af erlendum uppruna að fá menntun sína viðurkennda. „Þetta er oft erfitt og getur tekið mjög langan tíma. Okkur finnst þetta skrítið af því Ísland er að missa af tækifæri til þess að nota menntun og þekkingu þessa fólks. Við myndum vilja að þetta yrði skoðað betur og reynt að einfalda þetta. Það væri gott að fá svör við því af hverju þetta er svona. Það myndi hjálpa mörgum,“ segir Angelique. Sjálf nam hún snyrtifræði í Bandaríkjunum en getur ekki starfað sem slíkur hér nema bæta við menntun sína. Samtökin hafa bent á að skýrari reglur vanti um það hvernig menntun sé metin og hvaða skilyrði umsækjendur þurfi að uppfylla. Fólk fái oft ekki útskýringu á því af hverju menntun þess sé ekki metin og gefist þá upp og fari að vinna við annað en það sem það er menntað til. „Viðhorfið þarf að breytast, líka meðal stofnana og atvinnuveitenda og það þarf að byrja að horfa á menntun innflytjenda, sem og á menntun almennt, sem auðlind og allar auðlindir þarf að nýta skynsamlega,“ segir Anna Katarzyna Wozniczka, formaður samtakanna. „Það mætti líka endurskoða íslenskukennslu, og þá sérstaklega kennslu á háskólastigi og tengja hana frekar við mismunandi deildir, hafa hana hagnýta til dæmis. Ef það eina sem vantar hjá erlendum læknum er tungumálið, þá ætti að bjóða upp á íslenskunámskeið við læknadeild. Þetta er fjárfesting sem myndi nýtast öllum,“ segir Anna. Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Samfélagsmál„Okkur finnst skrítið hversu erfitt er að fá menntunina metna en það eru margir sem lenda í vandræðum með þetta,“ segir Angelique Kelley sem situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Fjallað hefur verið um málið í blaðinu síðustu daga. Samtökin hafa meðal annars beitt sér fyrir því að hjálpa konum af erlendum uppruna að fá menntun sína viðurkennda. „Þetta er oft erfitt og getur tekið mjög langan tíma. Okkur finnst þetta skrítið af því Ísland er að missa af tækifæri til þess að nota menntun og þekkingu þessa fólks. Við myndum vilja að þetta yrði skoðað betur og reynt að einfalda þetta. Það væri gott að fá svör við því af hverju þetta er svona. Það myndi hjálpa mörgum,“ segir Angelique. Sjálf nam hún snyrtifræði í Bandaríkjunum en getur ekki starfað sem slíkur hér nema bæta við menntun sína. Samtökin hafa bent á að skýrari reglur vanti um það hvernig menntun sé metin og hvaða skilyrði umsækjendur þurfi að uppfylla. Fólk fái oft ekki útskýringu á því af hverju menntun þess sé ekki metin og gefist þá upp og fari að vinna við annað en það sem það er menntað til. „Viðhorfið þarf að breytast, líka meðal stofnana og atvinnuveitenda og það þarf að byrja að horfa á menntun innflytjenda, sem og á menntun almennt, sem auðlind og allar auðlindir þarf að nýta skynsamlega,“ segir Anna Katarzyna Wozniczka, formaður samtakanna. „Það mætti líka endurskoða íslenskukennslu, og þá sérstaklega kennslu á háskólastigi og tengja hana frekar við mismunandi deildir, hafa hana hagnýta til dæmis. Ef það eina sem vantar hjá erlendum læknum er tungumálið, þá ætti að bjóða upp á íslenskunámskeið við læknadeild. Þetta er fjárfesting sem myndi nýtast öllum,“ segir Anna.
Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira