Skýra þarf reglur og skilyrði vegna mats á námi Viktoría Hermannsdóttir skrifar 3. desember 2014 07:00 Anna og Angelique. Samtök kvenna af erlendum uppruna telja að margt þurfi að bæta. Fréttablaðið/Stefán Samfélagsmál„Okkur finnst skrítið hversu erfitt er að fá menntunina metna en það eru margir sem lenda í vandræðum með þetta,“ segir Angelique Kelley sem situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Fjallað hefur verið um málið í blaðinu síðustu daga. Samtökin hafa meðal annars beitt sér fyrir því að hjálpa konum af erlendum uppruna að fá menntun sína viðurkennda. „Þetta er oft erfitt og getur tekið mjög langan tíma. Okkur finnst þetta skrítið af því Ísland er að missa af tækifæri til þess að nota menntun og þekkingu þessa fólks. Við myndum vilja að þetta yrði skoðað betur og reynt að einfalda þetta. Það væri gott að fá svör við því af hverju þetta er svona. Það myndi hjálpa mörgum,“ segir Angelique. Sjálf nam hún snyrtifræði í Bandaríkjunum en getur ekki starfað sem slíkur hér nema bæta við menntun sína. Samtökin hafa bent á að skýrari reglur vanti um það hvernig menntun sé metin og hvaða skilyrði umsækjendur þurfi að uppfylla. Fólk fái oft ekki útskýringu á því af hverju menntun þess sé ekki metin og gefist þá upp og fari að vinna við annað en það sem það er menntað til. „Viðhorfið þarf að breytast, líka meðal stofnana og atvinnuveitenda og það þarf að byrja að horfa á menntun innflytjenda, sem og á menntun almennt, sem auðlind og allar auðlindir þarf að nýta skynsamlega,“ segir Anna Katarzyna Wozniczka, formaður samtakanna. „Það mætti líka endurskoða íslenskukennslu, og þá sérstaklega kennslu á háskólastigi og tengja hana frekar við mismunandi deildir, hafa hana hagnýta til dæmis. Ef það eina sem vantar hjá erlendum læknum er tungumálið, þá ætti að bjóða upp á íslenskunámskeið við læknadeild. Þetta er fjárfesting sem myndi nýtast öllum,“ segir Anna. Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira
Samfélagsmál„Okkur finnst skrítið hversu erfitt er að fá menntunina metna en það eru margir sem lenda í vandræðum með þetta,“ segir Angelique Kelley sem situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Fjallað hefur verið um málið í blaðinu síðustu daga. Samtökin hafa meðal annars beitt sér fyrir því að hjálpa konum af erlendum uppruna að fá menntun sína viðurkennda. „Þetta er oft erfitt og getur tekið mjög langan tíma. Okkur finnst þetta skrítið af því Ísland er að missa af tækifæri til þess að nota menntun og þekkingu þessa fólks. Við myndum vilja að þetta yrði skoðað betur og reynt að einfalda þetta. Það væri gott að fá svör við því af hverju þetta er svona. Það myndi hjálpa mörgum,“ segir Angelique. Sjálf nam hún snyrtifræði í Bandaríkjunum en getur ekki starfað sem slíkur hér nema bæta við menntun sína. Samtökin hafa bent á að skýrari reglur vanti um það hvernig menntun sé metin og hvaða skilyrði umsækjendur þurfi að uppfylla. Fólk fái oft ekki útskýringu á því af hverju menntun þess sé ekki metin og gefist þá upp og fari að vinna við annað en það sem það er menntað til. „Viðhorfið þarf að breytast, líka meðal stofnana og atvinnuveitenda og það þarf að byrja að horfa á menntun innflytjenda, sem og á menntun almennt, sem auðlind og allar auðlindir þarf að nýta skynsamlega,“ segir Anna Katarzyna Wozniczka, formaður samtakanna. „Það mætti líka endurskoða íslenskukennslu, og þá sérstaklega kennslu á háskólastigi og tengja hana frekar við mismunandi deildir, hafa hana hagnýta til dæmis. Ef það eina sem vantar hjá erlendum læknum er tungumálið, þá ætti að bjóða upp á íslenskunámskeið við læknadeild. Þetta er fjárfesting sem myndi nýtast öllum,“ segir Anna.
Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira