Vísbendingar um að launamunur kynjanna aukist Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. september 2014 11:30 Árni Stefán Jónsson Samkvæmt nýrri launakönnun er kynbundinn launamunur félagsmanna innan Starfsmannafélags ríkisins (SFR), eins stærsta stéttarfélags á Íslandi, að aukast. Óleiðréttur launamunur er 21 prósent. Meðalheildarlaun karla eru 469.885 en meðalheildarlaun kvenna eru 369.446. Kynbundinn launamunur heildarlauna, það er þegar tekið hefur verið tillit til ýmissa þátta sem áhrif hafa á laun, mælist 10 prósent en mældist 7 prósent í fyrra og 10 prósent þar áður. Þó ber að taka fram að breytingarnar eru innan skekkjumarka frá síðustu könnun. Capacent Gallup gerði könnunina í febrúar og mars en spurt var um laun 1. febrúar. „Frá árinu 2007 hefur þessi munur verið allt frá 11 prósentum og farið allt niður í 7 prósent. Þá finnst mér athyglisvert núna að hann hefur hækkað aðeins,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Við höfum verið að reyna að fá ríkið til þess að reyna að gera einhverjar ráðstafanir og það virðist ekki skila sér. Núna þegar maður skoðar þetta þá virðast þetta vera einhverjar viðbótargreiðslur sem eru að koma til,“ segir Árni Stefán. Hann segist ekki geta samþykkt að munurinn stafi eingöngu af því að karlmenn séu harðari í launaviðtölum og kallar eftir sérstökum aðgerðum til að breyta þessum launamun. „Ég get alveg fullyrt það að ríkisvaldið, sem er stærsti vinnuveitandinn okkar, er ekki að taka þátt í alvarlegum ráðstöfunum til þess að takast á við þetta,“ segir Árni Stefán. Hjá Reykjavíkurborg er óleiðréttur launamunur kynjanna um 11 prósent en hefur verið um 16 prósent undanfarin ár. Sá munur er því að minnka. Karlar í fullu starfi eru með 446 þúsund krónur á mánuði en konur 395 þúsund. Kynbundinn launamunur heildarlauna, þegar tekið hefur verið tillit til annarra þátta, er 6 prósent en hefur verið um 8-10 prósent undanfarin ár. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira
Samkvæmt nýrri launakönnun er kynbundinn launamunur félagsmanna innan Starfsmannafélags ríkisins (SFR), eins stærsta stéttarfélags á Íslandi, að aukast. Óleiðréttur launamunur er 21 prósent. Meðalheildarlaun karla eru 469.885 en meðalheildarlaun kvenna eru 369.446. Kynbundinn launamunur heildarlauna, það er þegar tekið hefur verið tillit til ýmissa þátta sem áhrif hafa á laun, mælist 10 prósent en mældist 7 prósent í fyrra og 10 prósent þar áður. Þó ber að taka fram að breytingarnar eru innan skekkjumarka frá síðustu könnun. Capacent Gallup gerði könnunina í febrúar og mars en spurt var um laun 1. febrúar. „Frá árinu 2007 hefur þessi munur verið allt frá 11 prósentum og farið allt niður í 7 prósent. Þá finnst mér athyglisvert núna að hann hefur hækkað aðeins,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Við höfum verið að reyna að fá ríkið til þess að reyna að gera einhverjar ráðstafanir og það virðist ekki skila sér. Núna þegar maður skoðar þetta þá virðast þetta vera einhverjar viðbótargreiðslur sem eru að koma til,“ segir Árni Stefán. Hann segist ekki geta samþykkt að munurinn stafi eingöngu af því að karlmenn séu harðari í launaviðtölum og kallar eftir sérstökum aðgerðum til að breyta þessum launamun. „Ég get alveg fullyrt það að ríkisvaldið, sem er stærsti vinnuveitandinn okkar, er ekki að taka þátt í alvarlegum ráðstöfunum til þess að takast á við þetta,“ segir Árni Stefán. Hjá Reykjavíkurborg er óleiðréttur launamunur kynjanna um 11 prósent en hefur verið um 16 prósent undanfarin ár. Sá munur er því að minnka. Karlar í fullu starfi eru með 446 þúsund krónur á mánuði en konur 395 þúsund. Kynbundinn launamunur heildarlauna, þegar tekið hefur verið tillit til annarra þátta, er 6 prósent en hefur verið um 8-10 prósent undanfarin ár.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira