Gunnar Bragi er í Úkraínu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. júlí 2014 07:00 Ekki í fyrsta sinn Gunnar Bragi hefur áður heimsótt Úkraínu á þessu ári en það var í lok mars. Fréttablaðið/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt til Úkraínu í gærmorgun og dvelst þar fram á fimmtudag. Með honum í för er Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarmaður hans, og Hermann Örn Ingólfsson, skrifstofustjóri á alþjóða- og öryggissviði ráðuneytisins. Hópurinn ferðast með utanríkisráðherra Lettlands og föruneyti. „Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim,“ sagði Sunna í samtali við Fréttablaðið. Hún segir greinilegt að mikið hreinsunarstarf hafi átt sér stað í borginni síðan starfsmenn ráðuneytisins heimsóttu landið í mars síðastliðnum. Gunnar Bragi fundaði með Petro Porosjenkó, nýkjörnum forseta Úkraínu, í gærkvöldi. Almennt var rætt um ástandið í landinu og friðarumleitanir.Sunna Gunnars MarteinsdóttirDagskrá ferðarinnar er fljótandi að sögn Sunnu en til stendur að hitta Stefán Hauk Jónsson, sem sendur var út fyrir Íslands hönd til að vera hluti af teymi hjá ÖSE sem vinnur að aðgerðum til að styðja við Úkraínu, og heimsækja búðir fyrir veglaust fólk innan eigin lands í bænum Dnipropetrovsk. Þaðan flýgur Gunnar Bragi heim á fimmtudag. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt til Úkraínu í gærmorgun og dvelst þar fram á fimmtudag. Með honum í för er Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarmaður hans, og Hermann Örn Ingólfsson, skrifstofustjóri á alþjóða- og öryggissviði ráðuneytisins. Hópurinn ferðast með utanríkisráðherra Lettlands og föruneyti. „Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim,“ sagði Sunna í samtali við Fréttablaðið. Hún segir greinilegt að mikið hreinsunarstarf hafi átt sér stað í borginni síðan starfsmenn ráðuneytisins heimsóttu landið í mars síðastliðnum. Gunnar Bragi fundaði með Petro Porosjenkó, nýkjörnum forseta Úkraínu, í gærkvöldi. Almennt var rætt um ástandið í landinu og friðarumleitanir.Sunna Gunnars MarteinsdóttirDagskrá ferðarinnar er fljótandi að sögn Sunnu en til stendur að hitta Stefán Hauk Jónsson, sem sendur var út fyrir Íslands hönd til að vera hluti af teymi hjá ÖSE sem vinnur að aðgerðum til að styðja við Úkraínu, og heimsækja búðir fyrir veglaust fólk innan eigin lands í bænum Dnipropetrovsk. Þaðan flýgur Gunnar Bragi heim á fimmtudag.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira